Skírnir - 01.01.1936, Blaðsíða 105
Skírnir] Alexander Pópe og íslenzkar bókmenntir.
103
„Alfadir! hvörn um aldir, allar,
áttir himins og jardar her,
villtir, helgir, vísir, ákalla,
vor Gud! Jehóva! Júppíter!"
Hefir Magnús breytt til um bragarhátt á þýðingunni,
■°& ber hún önnur eyrnamörk skáldskapar hans, sem stór-
gallaSur var, aS allra dómi. Hún er því einungis merkileg
bókmenntasögulega fyrir rót þaS, sem hún kom á hugi
^aanna í trúarefnum, og fyrir ljós þaS, sem hún varpar á
HúarskoSanir þýSandans; því aS vafalaust er þaS rétt at-
hugaS, aS sálmur þessi hefir í aSalatriSum veriS í sam-
ræmi viS trúarlegt viShorf Magnúsar.12)
„Brot af Essay on Criticism“ nefnir Sveinbjörn Eg-
ilsson réttilega þýSingu sína úr þessu merkisriti Pópes,
bví aS hér er aSeins um aS ræSa örstuttan kafla þess: —
18 upphafslínurnar og 46.—53. línu fyrsta bréfs.13) En
buS sem hún nær, er þýSingin mjög nákvæm aS efni til,
vönduS aS máli og. undir áferSarfallegu foryrSislagi, eins
°S þýSandans var von og vísa. Einnig er hún kjarnorS, og
^rdnnir í því tilliti á frumkvæSiS, þó ljóSblærinn sé annar.
Hftirfarandi dæmi verSa aS nægja:
,,Authors are partial to their wit, ’tis true;
But are not critics to their judgement too?“
„Sínu fram
frumsmiSur rits
hyggjuviti heldur,
og ritdómandi eins
réttdæmi sínu;
hverjum þykir sinn fugl fagur“.
„Launch not beyond your depth, but be discreet,
And mark that point where sense and dullness meet“.
„FariS ei dýpra,
en ySur færi er;
gott er vörum aS vera.