Valsblaðið - 01.05.1984, Side 11

Valsblaðið - 01.05.1984, Side 11
VALSBLAÐIÐ 9 B-lið Vals lckur í velur þált í bikarkcppni HSÍ. Hcr scst Áj>úsl Ögmundssun í dauðafæri i sigurlcikuuin gcgn IA (29-24). Skýrsla stjórnar HKD. 1983/1984 Segja má að stjórn sú sem nú skilar af sér störfum hafi ekki verið „rétt kjörin“ í merkingu þeirra orða, þ.e. kosin lögmætri kosningu á aðalfundi deildarinnar, svo sem lög félagsins mæla fyrir um. Heldur varð hún til á einu kaffihúsi borgarinnar er Gunn- steinn Skúlason kallaði nokkra menn saman til skrafs og ráðagerða í fram- haldi af frábærum fundum „Bakvarða- sveitarinnar“ til endurreisnar deildar- innar fjárhagslega. Allir þeir sem leitað var til þorðu að sjálfsögðu ekki annað en að taka sæti í stjórninni og var eftirfarandi verka- skipting ákveðin í franrhaldi af þessu: Formaður: Bjarni Jónsson. Gjaldkeri: Geirarður Geirarðsson. Meðstjórn- endur: Stefán Gunnarsson, Guðmund- ur Frímannsson, Gunnsteinn Skúla- son, Jón Kristjánsson og Þórarinn Ey- þórsson. Aðalafulltrúi í HKRR: Þor- berg Ólafsson. 1. Æfingar og keppni Eins og mörg undanfarin ár voru æfingastaðir deildarinnar dreifðir um hin ýmsu íþróttahús borgarinnar þ.e. Valsheinrili, Laugardalshöll, Selja- skóla og Hlíðarskóla. Það skal enn einu sinni þrástagast á því hve óheppi- legt þetta er fyrir starfsemi deildarinn- ar og ljóst að handknattleiksfólk horf- ir vonaraugum til nýja íþróttahússins að Hlíðarenda. Vonandi að þessu l’ólki verði brátt að ósk sinni og húsið verði tekið í notkun innan fárra ára. Óhætt er að fullyrða að árangur ein- stakra flokkar á keppnistímabilinu sé nokkuð viðunandi þótt æði misjafnt sé. Hæst ber þó árangur 2. flokks karla sem varð Reykjavíkur- íslands- og Bikarmeistari. Einnig ber að minnast á árangur 5. flokks karla sem varð bæði Reykjavíkur- og íslandsmeistari. Að öðru leyti vísast til yfirlita um árangur í mótum. Eftirtaldir voru þjálfarar hjá deild- inni síðastliðið keppnistímabil: Mfl. kvenna: Mfl. karla: 2. fl. karla: 3. fl. karla: 4. fl. karla: 5. fl. karla: 3. fl. kvenna: Jón Pétur Jónsson Hilrnar Björnsson og liðsstjóri Pétur Guðmundsson Þorbjörn Jensson Brynjar Harðarson Ingvar Guðmunds- son Magnús BI. Sigur- björnsson og Egill Sigurðsson Sigrún Guðntunds- dóttir 1 i 1 : S ; ,• B M jfl m ,4/1 ISIl Y r .l j i Kinar iMrvarðarson niarkvörúur Vals og laiiilsliösiiis. Sá jal'nbczli í gcgiiuin líðina.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.