Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 12
Syrup of
Rocky Mountain Spruce
Ernú allstaöar viðurkent aö vera-%6sta meðaliö
sem er til á markaöinum við hósta, livefi og
öllum lungna-kvillum. Orðstír þess hefur breiðst
út um alt lanclið, al'a leið til Kyrrahafs-strand-
arinnar og norður til endimarka hins mentaða
heims Síðastliðið vor fengum vér stóra pöntun
af því meðali frá Dawson City í Yukon-liérað-
inu. t>að er að miklu leyti saman sett úr kvoðu
úr furuviðartegund, sem vex í Klettafjöllunum,
sem cerð er að ljúffengu sírópi og blandað með
squills, lakrís, viltum kirsiberjum ogöðium vel
þektum hoilsulyfjum. I þvi er iivorki opíum
né önnur skaðleg efni, svo það veitir engin vond
eftirköst hinni viðkvæ.mustu heilsubyggingu-
Það er bragðijúft, þaö verkar fijótt og lu.-knar
kvef á stuttum tima, hversu gamalt sem er.
Það mýkir kverkarnar og stillir liinn leiða hósta
á nóttnnni og gefur hinum þjáða værð og róleg-
an svefn.
'V’ér höfum mörg vottorð um ágæti þess.
L'esið eftirfylgjandi bréf frá Mr. Lorne Dodd,
suðlasir.ið í Innisfail: —
fnnisfail, 17. okt. 1898.
líerrar mínir. — Eg hef brúkað Syrup of
Itoi-ky Mountain Spruce. frá yður, við kveli,
sem eg fékk fyrir nokkru síðan. Eg get með
góðri samvizku sagt. að sem lióstameðal á það
fullkomlega skilið liinn góða orðstír. sem það
hefur lilotið hér um slóðir: Að það sé' eitt hið