Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 25
CLIMAX
KIDNEY CURE.
Þaö er alment viðurkent að Briglit's sýkin
sé nú orðin tiðari og hafi hættulegri afleiðingar
en fyrrum, og að hún sé sérstakiega amerikönsk
veiki. Má vera að loftslagið sé orsök í þvi, en
þó sérstaklega vatnið sem vér drekkum; én þetta
er samt ekki öll orsökin. Mikilsvarðandi á-
stæða fyrir þvi, er hið umsvifamikla daglega
líf vort. Ákefð sú, og tauga-áreynsla, sem það.
að sækjast eftir auðlegð og hárri stöðu eða
skemtunum, hefur í för með sér, er einnig sterk
ástæða fyrir þvi. Næturvökur, skortur á nauð-
synlegri hvild, ofmikil andleg og líkamleg á-
reynsla, það að borða of fijótt og aðrar siðvenj-
ur hinna ameríkönsku ,husiness‘-manna, liafa
gert veikina sérstaklega ameríkanska. Áreynsla
og starfs-áhyggjur, öseðjandi metnaðargirni
manna í stjórnmálum, áköf löngun eftir skemt-
unum, skilja hvorki eftir tima né tilhneiging til
að hugsa um heilsuna. Þaö er fyrsteftir margra
ára strit og áreynslu, að hinn liepni auðkýfing-
ur vaknar af di-aumi sínum um auðlegð og vald
til meðvitundar um, að hann er fangi þessa
hrekkvisa sjúkdóms. -