Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 30
BeeUroniWine
Meðal þetta er saman sett af lög eða soði af
nautgripakjöti, blandað með Citrate af járni og
hreinu Sherry-víni og smekkhætt með keimljúf-
um efnum, svo það verður að hreinasta sælgæti,
sem bæði börn og sjúklingar taka inn með góðri
lyst þó smekkur þeirra haíi verið skemdur með
langvarandi meðalabrúkun. Við tilbúning á
Beef Iron and Wine. er þrent einkum tekið til
greina: Kraftur til að lækna, smekkgæði og
hreinlæti. Vér hikum ekki við að segja aðþetta
þrent er samfara hjá oss á hærra stigi en hægt
er að finna í nokkru öðru meðali af líkri tegund,
sem selt er í Canada. Nautakjöt er meir nær-
andi en nokkuð annað af raatartagi, og þegar
góður kjöt-vökvi fæst er hann hið besta handa
sjúklingum í afturbata, veikbygðum börnum og
fullorðnu fóiki. Þegar við hin nærandi efni
kjötsins er bætt hinum styrkjandi eiginlegleika
járnsins og við það hvorutveggja hin örvandi
áhrif Sherry-vinsins, þá hafið þér ágætan heilsu-
drykkíBEÉF IRON and WINE. Á öllum
tímum árser það mjög dýrmætt þegar þörf er á
styrkjandi meðali. Það örfar matarlystina,
styrkir líkamsbygginguna og fyrir mæður sem
hafa börn á brjósti, er það sérstaglega dýrmætt.
BEEF IRON and WINE er ágætt um
héita tímann, þegar matarlystin er slæm og
þyngsla- og leti-tilfinning fellur yíir mann og'
vöntun á dugnaði til að mæta þeirri ábirgð sem
samfara er störfum viðskiftalífsins. Dugleg
hreinsun og flaska af BEEF IRON and WINE
á eftir, er ágætt í slíkum tilfellum.
Hver inntaka inniheldur 1 únsu af kjöt-vökva
heila inntöku af járni og I únsu af Sherry-víui.
Þrjátíu og tvær inntökur ítíöskunni handa full-
orðnum rnanni. Reynið eina flösku. Verö Sl.Oo.
The Martin, Bole & Wynne Co.,' Wholesale Druggists.