Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 51
27 til aftsnúa aftur og: sýna þeim larnl þaö. erliann haföi sUoðað. Hófu þeir þá nýja göngu, um 25 mílur, í norðvcstur frá Pilot, Mound. Leizt þeim Halldóri ok Friðljirni all-vel á landið sem hin- um, og rituðu þeir sigbáðir fyrir löndum áland- námsSkvifstofunni við Souris-ána. líalldór valdi líka lönd fju-ir bræður sína, Skúla og Guömund Normann o. fl. Ekki fóru þi'ir þrímenningarnir sömu leiö til baka. heldur héldu beint til Portage la Prairie og þaðan til Winnijieg. Allir þessir fyrstu landskoðunarmenn sýndu hinn mesta dugnaö og þollj-ndi, fóru næstum alt fötgang- andi og lágu oft úti um nætur, bæði blautir og hungraðir, með því að svo mikið af Icið þoirra lá 1 gegnum óbygðir. Nokkrir af þeim, s,'m lönd böfðu verið valin fyrir, fengu að rita sig f.vrir þeim bjá umboðs- manni Islendinga, Jolin Taylor, cða á land- námsskrifstofanui í Winni|n'g, en nokkrir drógu þó að festa sér löndin, þar til þeir gætu skoðað þau sjálfir. 15. marz ÍSSI lagöi binn fyrsti hóþur á stað frá Nýja Islandi. í þeirri för voru þessir: Sig- vtrðnr Christopberson, en bann skyldi eftir konu sii a og 2 börn, Guðmui.dur Normann, sem skildi f'inuig eftir fjölskyldu sina. Skúli Arnason, með konu og 3 börn ung, Skafti Arason, með konu og 2 ibörn ung, Björn Jónsson frá Ási i Kelduhverfi, með konu og 5 börn. Fluttu þeir dót sitt á sleð- um, fem uxar gengu fyrir, en ráku nautgripi þá, er þeir áttu. Komu þeir til AS’innipeg 17. marz. Settist Björn þar að um nokkurn tima, tn hihir béldu ferðinni áfram degi síöar, og kom- ust til landnáms sins 31. s. m. Höfðu þeir þá farið alt að 2 )0 mílur, oft slóðar- og veglaust, í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.