Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 51
27
til aftsnúa aftur og: sýna þeim larnl þaö. erliann
haföi sUoðað. Hófu þeir þá nýja göngu, um 25
mílur, í norðvcstur frá Pilot, Mound. Leizt þeim
Halldóri ok Friðljirni all-vel á landið sem hin-
um, og rituðu þeir sigbáðir fyrir löndum áland-
námsSkvifstofunni við Souris-ána. líalldór valdi
líka lönd fju-ir bræður sína, Skúla og Guömund
Normann o. fl. Ekki fóru þi'ir þrímenningarnir
sömu leiö til baka. heldur héldu beint til Portage
la Prairie og þaðan til Winnijieg. Allir þessir
fyrstu landskoðunarmenn sýndu hinn mesta
dugnaö og þollj-ndi, fóru næstum alt fötgang-
andi og lágu oft úti um nætur, bæði blautir og
hungraðir, með því að svo mikið af Icið þoirra
lá 1 gegnum óbygðir.
Nokkrir af þeim, s,'m lönd böfðu verið valin
fyrir, fengu að rita sig f.vrir þeim bjá umboðs-
manni Islendinga, Jolin Taylor, cða á land-
námsskrifstofanui í Winni|n'g, en nokkrir drógu
þó að festa sér löndin, þar til þeir gætu skoðað
þau sjálfir.
15. marz ÍSSI lagöi binn fyrsti hóþur á stað
frá Nýja Islandi. í þeirri för voru þessir: Sig-
vtrðnr Christopberson, en bann skyldi eftir konu
sii a og 2 börn, Guðmui.dur Normann, sem skildi
f'inuig eftir fjölskyldu sina. Skúli Arnason, með
konu og 3 börn ung, Skafti Arason, með konu og
2 ibörn ung, Björn Jónsson frá Ási i Kelduhverfi,
með konu og 5 börn. Fluttu þeir dót sitt á sleð-
um, fem uxar gengu fyrir, en ráku nautgripi
þá, er þeir áttu. Komu þeir til AS’innipeg 17.
marz. Settist Björn þar að um nokkurn tima,
tn hihir béldu ferðinni áfram degi síöar, og kom-
ust til landnáms sins 31. s. m. Höfðu þeir þá
farið alt að 2 )0 mílur, oft slóðar- og veglaust, í