Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 53
29
Halldór, sera ávalt hafa haft félagsbú. Auk
þess var William Taylor, sá er var með Skafta
í landskoðaninni, þá fluttur til nýlendunnar.
All-daufiegt mun þá hafa verið liór; umferð var
nálega engin og irósthús í mikilli fjarlægð, en
vetur bæði harður og langur.
Vorið og sumarið 1S82 fluttu nokkrir til ný-
lendunnar, og skai hér getið þeirra. er eg man
eftir: Símon Símonarson frá Gönguskörðum í
Skagafirði, Jón klagnússon frá Skeggjastöðum
á Jökuldal, Eyjólfur og Sigurjón Jónssynir frá
Hjarðarliaga á Tökuldal, Hclgi Þorsteinsson frá
Dagverðargerði í Hróarstungu, Jósef Helgason
af Langanesi, Björn Jónsson frá Asi í Keldu-
iiverfi, Friðrik Jónsson frá Sjávarlandi í Þistil-
firði, faðir Friðjóns og Friðbjörns og þeirra
bræðra, Jónas Jónsson úr Skagafiröi, Jóhannes
Sigurðsson frá Laxamýri á Tjörnesi, Hólmkell
Jósefsson, sem fyrr er getið.
All-margir fleiri höfðu tekið lönd í nýlend-
unni og fluttu á þau naestu ár á eftir, og skulu
hér nefndir þeir, er kranu fyrir 1885: Björn Sig-
valdason frá Eystra-Landi í Axarfirði,—hans er
gotið í landnámsþætti Nýja Skotlands—, Jón 01-
a.ssou frá Laugalandi í Eyjafirði, Guðjón Sveins-
son Storin úr Vopnafirði, Jón Jíagnússon Nor-
dal frá Svartagili í Norðurárdal í Mýrasýslu,
Friðfinnur Jónsson frá Þorvaldsstöðum í Breið-
dal. og sj’nir hans Jón og Páll, Björn Andrésson
frá Bakka á Tjörnesi, Kristján Árnason frá
Hólsgerði í Köldukinn, Árni Sveinsson og Þórð-
ur Þorsteinsson úr Fáskrúðslirði, Friðbjörn S.
Friðriksson (einn af fyrstij landskoðunarmönn-
um) og Olgeír bróðir lians, Kristján Jónsson,
sem fyrr er nefndur, Baldvin Benediktsson frá