Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 54
30
Hjarðarhaga í Norður-Aíúlasýslu, Ivristján Sig-
urðsson úr Höfðaliveríi, Þorkell Ólafsson frá.
Steinkirkju í Fnjóskadal, Guðný Landy, rnóðir
Jóns og Sigurðar, Jón Hjálmarsson frá Sandvík
í Bárðardal*), Kristján Sigurðsson fráSandvík í
Bárðardal, Hjörtur Sigurðsson frá Mjóadal í
Bárðardal, Björn Björnsson frá Graslióli á Sléttu,
Vilhjálmur Ti’yggvi Friði-iksson frá Litlagerði,
og Jón Jóhannesson frá Borgargerði í Höfða-
hverfi í Þingeyjarsýslu, Hernit Christopherson
frá Mývatni, Einar Jónsson frá Brekkuí Reykja-
dal, Sigurbjörn Árnason úr Núpasveit,—allir úr
Þingeyjarsýslu. Sigtryggur Stefánsson frá
Svertingsstöðum og Jóhannes Sigurðsson Strang
frá Æsustöðum í Eyjafirði, Þorsteinn Antoníus-
son úr Álftafirði í S.-Múlasýslu, — Björn An-
drésson frá Stokkhólmi í Skagafirði, og Stefán
Kristjánsson frá Miðvatni í Skagafirði, komu til
nýlendunnar frá High Bluff í Manitoba og voru
fyrst kendir við það pláss. Brynjólfur Gunn-
laugsson fráHöskuldsstaðaseli í Breiðdal í Suður-
Múlasýslu, Jóhann Jóhaunsson, frá Ingjalds-
stöðum, Sigmar Sigurjónsson frá Einarsstöðum,
Jakob Helgason, Jóhann Tryggvi Friðriksson.
allir úr Reykjadalí Þingeyjarsýslu, Árni Sveins-
son Storm úr Vopnafirði. Nýlendan bygðist
fyrst aðallega frá Nýja Islandi, og mestaf Þing-
eyingum. Þegar 60 búendur voru orðnirí henni,
voru þar af 39 Þingeyingar, 11 úr Múlasýslum,
4 úr Eyjafjarðar- og 4 úr Skagafjarðarsýslu og
2 úr öðrum plássum.
Allir voru innflytjendur þessir fátækir
*) Rangt í söguþætti Nýja ísl.: Jón Hjálm-
arsson, er þar er nefndur,var frá Hvarfi í Ljósa-
vatnsskarði.