Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 56
82 Tery.lun. Skerast var norður til Carberry, þorps, sem þá var að myndast við aðalbraut C. P. R. félagsins Eins og vegurinn þá lá mun það hafa verið um 85—40 mílur. En sú leið var mjög vond yfirferðar, svo að, eftir það að bænd- ur fóru að hafa töluvert af hveiti til að selja, fóru þeir heldur til Manitou eða Brandon, þótti það væri töluvert lengra, eða alt að 50 mílur. Á þessum ferðum voru menn vanalega 8—4 daga, fóru þá oft margir saman, og mundi það þykja all-einkennilegt nú. aðsjá slíkar akneyta-lestir og gangandi menn með. Stundum var hald- ið áfram nætur sem daga, og að eins hvílt um stund, þar sem menn fundu skógarrunna eða annað skýli fyrir stormi og snjógangi. Var þá kveiktur eldur og matreitt eftir föngum; voru menn þá kátir, þótt kalt blési stundum. Og gaman hafa gamlir menn að þvi enn, að tala um ýms æfintýri frá þeim dögum. Seint um haustið 1886 var lögð járnbraut skamt fyrir norðan nýlenduna, vestur þangað, sem þorpið Glenboro nu stendur. Bygðist það fljótt og annað þorp, Cypress River, 9 mílum austar. I báðum þessum þorpum var rekin margskonar verzlun. Breyttust þá allir lifnað- arhættir. Uxarnir voru seldir, og flestir bænd- ur keyptu vinnuhesta og flest jarðyrkjuverk- færi. Fóru þá margir í all-miklar skuldir, en búin gengu fram og jarðir bænda hækkuðu stór- um í verði. Aðal-atvinnuvegir bygðarinnar er hveiti og kvikfjárrækt. All-mikil atvinna er nú orðin fyrir einhleypt fólk, því að flestir bændur, sem ekki eiga fullorðin börn, halda einn eða fleiri vinnumenn, og margir vinnukonu lika. Og um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.