Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 57
33 uppskeru- og þreskingai'tímann kemur margt af verkamönnum frá öðrum stöðum. íslendingar i Argyle eiga nú 7 gufu-þreskivélar og stýra þeim að öllu leyti sjálfir,og oftast nær vinna ein- ungis íslendingar við þær. Verzlnn. Á fyrstu árum byrjaði Sigurður Christopher- son dálitla verzlun á heimili sínu. En sökum hinna erfiðu aðflutninga gat hún ekki orðið nema í smáum stíl, og eftir að járnbrautir voru komnar og margar verzlanir alt í kring, hætti Sigurður við þá verzlun, en seldi um nokkur ár akuryrkjuverkfæri o. fl. Haustið 1886, þegar járnbrautin kom til Glenboro, kom Eriðjón Erið- riksson, sá er getið er um í landnámsþætti Nýja íslands að fyrstur byrjaði verzlun í N.ísl., vest- ur til Glenboro. Reisti hann sér þar verzlunar- búð og hefur rekið þar all-stóra verzlun síðan. Árið 1889 var önnur járnbraut lögð sunnan- vert við nýlenduna, 12 mílum sunnan við Glen- boro-brautina. Meðfram þeírri braut er þorpið Baldur. Þar hefur Kristján Jónsson, einn af fyrstu landnámsmönnum, haft töluverða verzl- un með jarðyrkjuverkfæri o. fl. á síðustu ár- um. Þar hefur líka faðir hans, Jón Björnsson frá Héðinshöfða. dálitla bókaverzlun. Nokkrir ungir íslendingar vinna einnig við verzlun hjá hérlendum mönnum, bæði í Glenboro, Baldur og Cypress River. I bæjum þessum eru einnig ýmsir iðnaðarmenn íslenzkir, og reka sumir þeirra verzlun í sambandi við iðn sína. SUólar. Eyrsta alþýðuskóla-hérað var myndað árið 1883, skólahús bygt og kensla byrjuð á næsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.