Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 59
35
nokkrum sinnum til þeirra Á þeim tíma gerði
hann ýmsar tilraunir til þess að útvega söfnuð-
unum prest frá íslamli, eu árangurslaust. 1888
kom bréf frá prostaskólakamlidat Hafsteini
Póturssyni, sem þá var í K.höfn, til séra Jóns
Bjarnasonar i Winnipng, og skiidist mönnum af
því bréfi, að Hafstcinn mundi fáanlegur til að
gerast prestur meðal Islendinga í Ameríku.
Bréf þetta birti séra Jón söfnuðinum í Argyle;
sendu þeir Hafsteini þá köilunarbréf um að
verða'prestur þeirra. Hann svaraði bréfinu
fljótlega, og segist taka köllun safnaöanna. Þó
dröst koma hans vestur þangað til seint á ár-
inu 1SS9. Voru þá endurnýjaðir samningar við
hann; tók hann síðan prestvígslu í Winnipeg
(í febr. 1890) og konr undir eins á eftir til safn-
aðanna; þjónaði hann þeim á fjórða ár, þar til í
júní 1893, er hann sagði söfnuðunum upp þjön-
ustu sinni og fór til Winnipeg. Voru nú söfn-
uðirnir enn prestlausir í 3 ár. Á þeim tíma
voru gerðar ýmsar tilraunir til að fá prest.
Fyrst var send köllun til séra Arna Jónssonar
á Skútustöðum í Þin 'eyjarsýslu á Islandi, en
liann íékst ekki. Síðan i ölluðu söfnuðirnir
cand. theol. Þorkel Sigurðsson, sem þá var ný-
útskrifaður af lútorskuin prestaskóla í Phila-
delphia. Tók lianu köiíún safnaðanna og var
vigður á kirkjuþingi 1895, en sökum veikinda
komst hann ekki til safnaða sinna og andaðist
sama haust i Park Kiver i Norður-Dakota.
1S9I5 kölluðu Argylemenn prestaskólakandidat
Jón Jónsson Cleinens frá Chicago fyrir prest,
og var hann vigður sama ár til safnaðanna og
hefurþjónað þeim síðan.
Árið 18S9 var bygð kirkja í einingu fyrir