Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 61
37
Fyrstu iír íslciulinsa í Dakota.
Eftir sóia Pál heit. Þorláksson.
Eftirfarandi ritgerö er mimnleg frásögn séra
Páls sál. Þorlákssonar, er liann fyrir ósk og
beiðni góðkunningja síns, Björns iieitins Péturs-
sonar, lét rita eftír sór um leið og l.ann talaði,
þá er hann lá banalegu sína liér að Mountain,
í marzmánuði 1882. Var svo um samið milli
þessara tveggja manna, að Björn skyldi láta
prenta þessa ritgei ð Páls aftan við ritgerð eftir
sjálfan sig,sem Björn hafði þá ný-samið og lesið
Páli, og var um ástand og fjárhag landa og ann-
ara innfluttra þjóðflokka í Ameríku. Þessi rit-
gerð B.,örns var prentuð og send til Islands. en
Páls ritgerðin komst ekki að, og hetir hún því
legið síðan í vörzlum þess, or færði hana i letur,
og mega það nú teljast um 18 ár.
Mountain, N.-Dakota, í aprilmán. 1900.
Þorlákuk G. Jónsson.
[Eg undirskrifaður hef heyrt og iliugað of-
anritað ávarp frá herra Birni Péturssyni til
landa vorra lieima á íslandi, og get ekki fundið
neitt í því, scm þöif sé að breyta eða lagfæra,
heldur finn, að það er samkvæmt þekkingu
minni og reynslu hér. En eg vil löndum mín-
um til frekari fróðleiks um þessa nýju bygð vora
liér í Rauðárdalnum bæta við nokkrum orðum
frá sjálfum mér:]