Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 62
38 Það var haustið 1876, að eg fyrst fékk lítil kynni af þessum svo nefnda dal— Rauðárdalnum. Svo stóð á, að sú fregn kom mér til eyrna, þar, sem eg var prestur íslendinga og Norð- manna í Wisoonsin. að yfir þúsund íslendingsr fœru vestur um Canada og æt’uðu eigi fyrr að nema staðar en á hinu nýfundna Nýja Islandi í norðvesturparti Canada. Þá er þetfa varð kunnugt hér af norskum blöðum, skoradi nefnd kirkjufélagsins norska (Norsku sýnódunnar), sú, er hefur þann staifa á hendi að líta til norskra inuflytjenda, sem koma prestslausir hingað til lands og setjast að í óbygðum, á mig að fara og vitja þessara landa minna. Svo sem kunnugt er varð eg viðþessaii áskorun, og lá leið mín um þennan dal. Járn- brautir voru þá skamt á veg komnar hér norður eftir dalnum, og hlaut eg því að taka mér far með gi.fuskipi á Rauðárfljótinu, 150 mílur eftir beinu striki, en 4—500 eftir fljótinu, novður til bæjar ns Winnipegí Manitoba.—Skipstjóri sagði mér þá frá því, að hann hefði nýtíuttan fjölda Islendinga til Winnipeg, og kvað það leiðinlegt, að svo margt vfnilegt fólk væri leitt fram hjá hinum frjósömu óbygðum beggja vegna við Rauðá, norður á það land, sem hann áliti óbyggi- legt. Hann stakk upp á því við mig, að eg reyndi að snúa þeim við. Eg sýndi honum strax fram á, hve ómögulegt það væri eftir ástæðum þeirra nú, þar sem þeir og ættu mikla hjálp í vændum hjá Canada-stjórn, ef þeir settust að í Nýja Islandi. Auk þess væri það óskoðað og óreynt af mér, hvort Nýja ísland þyrfti að álít- ast óbyggilegt. — Nú leið hálft annað ár, og um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.