Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 68
44 játuðu menD því yfir höfuð, en kváðust þó ekki sjá, hvernie þeir gætu það af eigiii rammleik. Þegar hér var komið sögunni, vorum við Ólafur (eAa öllu heldur Óiafui einn) húnir að semja skjalið til Canada-stjórnar, og fá undir- skriftir 130 familíufeðra undir það, snúa því og senda til stjórnarinnar. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hvert svar stjórnin gaf. En vér hugsuðum að eins um að bjarga oss og þeim, sem vildu hjargast láta upp úr foræðinu á þurt land. Sumarið kom; menn smákomust upp, og það mestmegnis fyrir þann styrk, er Norðmenn fyrir mína milligöngu skutu til vor, svo að um haustið 1379 mátti finna um fimmtíu familíur, sem höfðu komið sér uiður á völdum jörðum hér austan við heiðarnar. Það sumar fluttist eg alfarinn hingað. Tók mér land í miðri bygð eftir því, sem nú hagar til. Bygði mév þar hús með tilhjálp landa minna. Þá var heilsa mín þegar mjög biluð, og eg lítt fær að standa í þessari stöðu, sem eg var í; en mikið var þá enn eftir ógert af því, sem gera þurfti. Stofn nýlendunnar var að vísu fenginn, en lang- ur vetur stóð fyrir dyrum hrakinna og snauðra manna langt úti í óbygðum. Ýmsir urðu smeyk- ir, aðrir fóru að spá hrakspám og tala um að snúa aftur til Nýja íslands. Eg hafði hyrjað þetta fyrirtæki í drottins nafni, og treysti þvi fastlega, að hann mundi ráða fram úr því, enda varð það traust eigi til skammar. Veturinn leið og var einhver hinn versti, sem menn höfðu lifað hér. Mörg hús voru stundum matarlaus í einu, en það tókst ætíð að ráða bót á þvi í tíma, svo eigi varð tjón að, bæði fyrír lán frá næstu bændum, — sem eg varð per-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.