Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 70
46 henni, eftir því, sem ástatt var í Dakota. í bréfinu var lýst yfir þvi, að þetta uppátæki mitt væri með öllu óþarft. Framtíð væri hin ágæt- asta i Nýja Islandi og almenningur hæstánægð- ur með kjör sín. íslendingar sár-gramir yfir slíku atferli mínu. Fréttir þær, sem eg hefði ritað þaðan væru ósannar, og ýmislegt að öðru leyti ranghennt. Að öllu þessu íhuguðu sá eg það, að til þess að veikja áhrif þessa bréfs um leið og það kæmi út í blöðunum, varð eg tvent að gera: Fyrst það. að r'ta fáein orð í blöðin móti þessu skjali; hitt annað, að taka mér ferð á hendur meðal Norð- manna í Minnesota, skýra málið fyrir þeim per- sónulega og hvetja þá til bráðrar liðveislu. Fg byrjaði á kaupmanninum, sem eg var hjá, sýndi honum bréfið og fékk hann til að lofa að lána bygð vorri eitt hundrað tunnur af hveiti til eins árs, og fjörutíu nautgripi til tveggja ára — alt með 10 prósent rentu. Þar næst reit eg yfir- mönnum járnbrautarfélagsins St. Paul, Minnea- polis & Manitoba f St. Paul Bað eg þá að skjóta téðu láni norður til Pembina fyrir ekki neitt (það er 400 mílur), því það hlaut annars að kosta mig þrjú hundruð dollara. Félagið tók því strax vel. Lánið kaupmannsins kom til Pembina (þó eigi nema 25 gripir í það sinn). Fregnin flaug upp undir lieiðar; vonir manna hrestust og lifn- uðu, en helst ti! of margir voru þurfamenn fyrir þessu. Kaupmaður hristi höfuð yfir ofdirfsku minni, og kvaðst gera þetta alt fyrir mig. Eg bað hann þá að lána mér hest til þess að ríða út til norskra bænda í nágrenni við liann, og fá þá til að lána mér jafn-marga gripi. Hann hló, en iéði mér hestinn. Að tveim vikum liðnum lét
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.