Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 71
47 eg reka þrjátíu og fjóra gripi inn í rétt kaup- manns, sem þá þætti við níu gripum frá sér. Því næst reit eg téðu járnbrautarfélagi í St. Paul, sagði þeim frá, hvað bændur hefðu gert, og spurði, hvað flutningur mundi nú kosta með braut þeirra. Þeir svöruðu strax, að þeir skyldu líka flytja það fyrir ekkert. En meiru vildu þeir ekki lofa. Sjálfur fylgdi eg þessum gripum, ásamt tveimur norskum gripagæslumönnum, norður til Pembina, og þaðan heim til mín. Var nú sjáanlegur fögnuður af þessum feng, en fengur- inn hvarf og brátt líkt og í sjóinn, því nú höfðu bætst við í bygðina ýmsir örsnauðir menn frá Nýja Islandi. Eg hafði fengið þetta lán hjá bændum, með sömu kostum sem liið fyrra, að því undanteknu, að þeir létu mér eftir gripina með lægra verði, þótt eg yrði hér að setja á þá líkt verð og hina, til þess að geta brúkað suma af þeim til lúkn- ingar nokkru af þeim skuldum, sem ámér hvíldi að borga strax fyrir bygð vora, því til þess hafði eg að eius $200.00 lán. Skömmu eftir þetta kvaddi eg til fundar; skýrði fyrir mönnum, hvað eg hefði gert, og leitaði fiekari upplýsinga um ástand manna yfir höfuð og vonir þeirra um að geta bjargað sér næsta vetur; því að svo fram- arlega sem þeir gætu það, áleit eg,að bygðin væri sloppin. Bauð eg mönnum að fara einar 200 mílur suður í Minnesota, og reyna enn að safna lánsgripum hjá hinum norsku söfnuðum þar. Var að því gerður góður rómur, og menn lofuðu að gera alt, sem þeir gætu, til þess að leita sér atvinnu, enda má óhætt fullyrða það, að fáir eða 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.