Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 79
KONUNGSSONURINN KEMUR.
Eftir Eugene Eield,
Jólasaga.
i.
„Irr-r-r! irr-r-r ! irr-r-r !“ sagði norðanvind-
urinn, og fór liamstola eftir strætum borgarinn-
ar þetta aðfangatlagskvöld. Hann ranghverfði
regnlilífunum, og þyrlaði kófinu í grenjandi rok-
um og slagbyljum á undan oss. Hann möl-
braut auglýsingaspjcldin, sem kaupmennirnir
höfðu sett upp, og rykti í gluggalilerana; í einu
orði: hann beitti öllum þeim strákapörum, sem
hann gat upphugsað.
,,En livað þú andar kaldan í kvöld“, sagði
Barbara, og kom í hana hrollur um leið og hún
sveipaði rifnu sjaldruslunni sinni fastar utan
um sig, því henni var svo kalt.
,,Irr-r-r! irr-r-r! irr-r-r!“ svaraði vindurinn;
,,en því ertu úti í þessu óveðri ? Þú ættir að vera
heima við ylinu af arninum.“
,,Eg á hvergi iieima", sagði Barhara.og það
var beiskjufult gráthljóð í raustinni, og eitt-