Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 80
56
livað, sem líktist ofur lítilli perlu, titraði i
hvarminum á öðru hinu hláa og raunalega
auga hennar.
En vindurinn heyrði ekki svar hennar; hann
hafði þotið í fieygingskastinu ofaneftir strætinu
til þess að sálda svo sem einni lúku af snjó fram-
an i gamlan mann, sem staulaðist heimleiðis
og har í báðum höndum afar stóra körfu, troð-
fulla af allskonar linossgæti.
,.En því ertu ekki við dómkirkjuna?'1 spurði
snædrífuhnoðri, sem settist á öxlina á Barböru.
,,Eg heyrði, að þar ómuðu svo hátiðlegar söng-
raddir, og sá þar svo undur skær og falleg ljós,
þegar mig har fram hjá í loftinu rétt áðan.“
,,Hvað er um að vera í dómkirkjunni?'1
spurði Barbara.
„Ja. nú er eg hissa ! veistu það ekki?“ sagði
drífuhnoðrinn. ,,Eg hélt allir vissu, að kon-
ungssonurinn er væntanlegur með morguns-
árinu.“
„Það er alveg 3att, það er aðfangadagskvöld
jóla“, sagði Barhara, ,,og konungssonurinn
kemur undir eins og lýsir af degi.“
Barabara mundi eftir því, að móðir hennar
hafði sagt henni frá konungssyninum, hve fríð-
ur og góður og ljúfur og lítillátur hann væri,
og hve mjög hann elskaði litlu hörnin. En nú
var móðir hennar dáin. og enginn framar til,
sem talaði um konungssoninn við hana, né
minti hana á kqmu hans—enginn í öllum heimi,
nema snædrífuhnoðrinn litli.
,,En hvað það væri inndælt, að mega sjá
konungssoninn!“ sagði Barbara, ,,því að eg hef
heyrt. að hann sé svo ljúfur og góður.“
„Vissulega er hann það“, sagði drífuhnoðr-