Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 86
62
í>ér lyftið höfðinu upp í Inminhvolfið í kvöld.
Hverju sætir það, að þér skjáifið svo og titrið?
Þér hljótið að sjá einhverjar undursjónir.11
„Eg sé ekkert annað en fjallstindana í
fjarska og hiksvört skýin1', svaraði grönin. ,,Og
vindurinn kveður um konung snjóanna í kvöld;
ef eg spyr hann cinhvei'S, þá er alt af sama við-
kvæðið hjá honum, ‘snjór, snjór, snjór’, og það
lýr mig svo."
„Það er þó víst enginn vafi á því, að kon-
ungssonurinn kemur með morguns-árinu ?“
spurði snæbjallan litla í hálfum liijóðum, og
hnipraði sig upp að vínviðinum.
„Nei, það er enginn vafi á því“, svaraði
vínviðurinn. „Eg heyrði, að sveitafólkið var
að taia um það, þegar það fór i gegnum skóginn
í dag; það sagði, að konungssonurinn kæmi
áreiðanlega með morguns-árinu.“
„Hvað eruð þið. angarnir litlu, að tala um
þarnaniðri?" spurði grönin.
,,Við erum að tala um konungssoninn11,
svaraði vínviðurinn,
,,Já, hann kemur“, sagði grönin, ,,en ekki
fyrr en í dagrenning, og enn er austrið alt sveip-
að svörtum skýjum.“
„Auðvitað'1, sagði furan; „austrið er svart,
og hefur ekkert annað að bjóða en helkaldan
snjóinn og hriðina.1*
„Farðu frá mér“, kallaði grönin til furunn-
ar; ,.þú skekur þarna hausinn, jafnt og stöðugt,
svo eg get naumast séð nokkurn skapaðan hlut
fyrir þér.“
„Skárri er það nú vonskan, og hafðu þettaí
staðinn", öskraði furan, og rak gröninni rokna
löðrung með lengstu greininni sinni.