Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 91
67
unni er hreimsterkari og fegri en nokkru sinni
áður. Ætli það sé mögulegt, að konungssonur-
inn sé þegar kominn til borgarinnar ?“
,,Nei“, hrópaði grönin. ,,Líttu til austurs,
og sjáðu, hvar ljómar af brún jóladagsins. Nú
kemur konungssonurinn og leið hans liggurí
gegnum skóginn11.
Hríðinni hafði slotað. Snjórinn lá á jörð-
unni.
Konungur snjóanna hafði varpað hvítum
feldi yfir hæðirnar og dalina, yfir skóginn og
borgina; svo hafði hann fiýtt sér áður en lýsti af
jóladeginum, langt, langt út í norðrið— heim til
sín, ánægður yfir afreksverkum sinum. Það
sindraði alt og tindraði í allsherjar fegurðar-
ljóma, en fegurstir voruþó lofsöngvar skógarins,
þennan jóladagsmorgun, — grenitrjánna, furu-
trjánna, vínviðanna, snæbjallanna, sem sungu
um konungssoninn og hina fyrirheitnu komu
hans.
„Vaknaðunú, ástin mín iitla“, sagði vín-
viðurinn, ,,þvi nú kemur konungssonurinn11.
En Barbara svaf; hún heyrði ekki hið blíð-
lega ávarp vinviðarins, néheldur hinn hátíðlega
samsöng trjánna í skóginum.
Dálítil sólskríkja fiaug niðurúr limi furunn-
ar; hún settist á vínviðinn og Söng glaðlega
eyra Barböru um jóladagsmorguninn og kon-
pngssoninn. En Barbara svaf; hún heyrði ekki
gleðisöng snjótitlingsins.
,,Guð komi til!“ andvarpaði vínviðurinn;
„Barbara litla getur ekki vaknað, og nú kemur
konungssonurinn. “
Þá grétu þau vínviðurinn og snæbjallan,