Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 94
70 nótt „upp á gamla móóinn'1, og þó var eitthvað einkennilega aðlaðandi og skáldlegt við þetta ferðalag fyrrum, en nú er það glatað og gleymt. Vörur Húðsonsflóafélagsins komu þá mest- megnis um Húðsonsflóa og þaðan vatnaleið (um Nelson-fljót, Winnipeg-vatn og Rauðáj suður um land. Þó sendi félagið mikið af dýraíeldum sínum suður um land til St. Paul og tók þaðan vörur aftur, og það gerðu einnig nýbyggjarnir i Rauðárdalnum. Til þeirra ferða voru eingöngu notaðir tvíhjóluðu vagnarnir, sem nefndir voru „Red River Carts“ (Rauðár-kerrur) og að auknefni ,,preríu-skonnorturnar“ á sama hátt og úlfaldinn er nefndur „skip eyðimerkurinnar11 í Austurlöndum. Þegar leggja skyldi í langferðina—til St. Paul—, var uppi fótur og fit á öllum marga daga á undan. Þá þurftu menn að búa sig út með nesti og nýja skó og það dyggilega. því á ferð- inni voru menn 6 til S vikur, þó sömu leið fari menn nú fram og aftur á minna en hálfum öðr- um sólarhring. Og þar sem hópur manna æfin- lega sló sér saman, var pað meira en lítið, sem gekk á. þegar verið var að búa sig. Pyrst var að hugsa um matinn. Aðal-fæðuefnin voru: hveitimjöl, te, sykur og—pemmican, þ. e. nokk- urskonar kæfa úr vísunda-kjöti. Þessi kæfa. er nú ekki framar á horð borin, en á þeim dög- um var hún líf-akkeri ferðamanna hér vestra. Kæfa þessi var þannig búin til: Kjöt vísund- anna var rist í lengjur og þurkað líkt og harð- fiskur á Norðurlöndum. Þegar lengjurnar veru orðnar harðar, voru þær barðar þangað til kjötið var orðið að mylsnu. Var þá mylsnunni troðið í poka, er gerðir voru úr vísundahúðum, og heit-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.