Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 105
81
arsnös og samstundis þyrluöust þar upp reykjar-
gusur, er smáeyddust í loftinu, og rétt á eftir
kom iæknissonurinn fram undan klöppinni og
kélt á skjölum í annari hendi. Hann nam stað-
ar i hlé viö bergið, kraupá kné og leit í flýti j'fir
blööin.
A þetta liorfði hún —María Dainton hét hún
—svo yfirkomin, að hún gat ekki bært sig. Páll
hennar kom ekki í ljós aftur, en rétt á eftir seig
fylkingin upp að klöppinni, i hvarf við hana og
upp fyrir hana aftur. Hún horfði og horfði aftur,
en það kom alt fyrir eitt. Páll var þar ekki
sýnilegur. Hræðslan og sorgin hremdu hana þá
með þeim heljartökum, að hún lnópaði óafvit-
andi: Páll!
Þetta eina orð, sem braust af vörum hennar,
hafði óvænta verkan. Á sama augnabliki hvarf
myndin svo gersamlega, að þar var ekki g.óm
eEtir. Húnsatá hægindastólnum eius og til
stóð og sá ekkert nema fjóra veggi herbergjsins,
óbreytta alveg. Fór hún þá að hugsa um, hvað
þetta hefði verið, hvort heldur sýn efadraumur,
Hún vissi ekki til að hún hefði sofnað, og án
svefns gat draumur ekki átt sér stað. Hún fékk
þessvegna óbifanlega trú á, að þetta væri sýn og
ekkort annað, að hugur sinn og ástvinarins hefði
þannig sameinast yfir þúsunda tnílna veg, af
því hvort um sig hefði af alhuga liugsað til hins
á sama augnabliki. Það var ómögulegt fyrir
hana að þýða fyrirburðinn nema á einn veg.
Unnusti hennar var annaðtveggja dáinn, eða
Iiætttilega sár og ósjálfbjarga. Þessi meðvitund
fékk svo á hana, að hún sat máttvana og eins og
í leiðslu þangað til móðir hennarkom heimaftur
og inn til dóttur sinnar.