Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 106
82
,,Hann Páll er annaðhvort dáinn eða hættu-
lega sár, mamma!“ sagði María undir eins og
móðir hennar kom inn. Og móðir hennar sá það
undir eins á svip og yfirlit dóttur sinnar, að eitt-
hvað meir en lítið sorglegthefði borið fyrir hana-
„Hefurðu fengið hraðfrétt þess efnis?“ spurði
hún.
„Nei, nei!“ svaraði María.
„Enþábréf? Nei, það getur ekki verið,
því pósturinn er ókominn.11
„Nei, mamma, en eg hef horft á það altsam-
an!“ svaraði María. Hún ætlaði að segja frá
því, sem fyrir hana har, en hugsaði jafnframt
um, að fólk mundi hlæja að henni,—segja hana
hafa dreymt þetta. Og svo sagði hún þá ekki
meira.
,,Þú ert úrvinda, elskan mín, af sífeldri um-
hugsun og ímyndana rugli. Eg má ekki skilja
þig eftir svona einsamla aftur.“
Af þessu svari móður sinnar réð Maria, að
best mundi að bera harm sinn í hljóði, og það
gerði liún Jíka. En fjórum dögum síðar birtist
skeyti frá Indlandi i blöðunum, þess efnis, að
Páll Grant kapteinn væri einn meðal margra,
sem faliið hefðu eða horfið, i einni orustunni við
Afridi-uppreisnarmcnnina. Þá opnaði María
hjarta sitt fyrir móður sinni, sér tii harmaléttis,
og sagði lienni alla söguna. Hún var þess full-
vissnú, að myndin, sem fyrir hana bar, vareng-
inn hugarbuiður, og móðir hennar efaði ekki
sögu hennar lengur.
Svo liðu sex mánuðir. Að þeim tíma liðn-
um átti Mrs. Dainton óvæntum gesti að fagna,
Jiar sem var læknissonurinn, þá orðinn kapteinn
Joyce. Það var myndarlegur maður, það vant-