Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 108
84
jofaði honum að aflienda yður þetta, Miss Dain-
ton, og samtimis leyfi eg mér að tjá j'ður söknuð
minn yfir missi jrðar. Að liafa mist hann er í
sannleika að hafa mist það, sem best er. I sam-
anburði við yðar sorg er mín sorg létt, en samt
get eg af minni sorg ráðið.hvílíkum ógnaskugga
hefur verið rarpað á lífsferil yðar með fráfalli
hans.“
Hún svaraði engu, en starði á myndina, sem
ástvinurinn iiafði svo oft snert með höndum sin.
um, höndum, sem aldrei framar mundu snerta
Jiennar grönnu hendur.
Laeknissonurinn liorfði á hana með athygli.
Skyldi hún ekki ætia að gugna og hallast að
Jionum í leit eftir stoð? Hún var falleg, fallegri
miklu en hann iiafði gert sér vonir um, á meðan
iiún var unglingur, og í einhverja stúlku þyrfti
liann að ná, til að stytta sér stundir á sex mán-
uðunuœ næstu, á meðan hann yrði aðgerðalaus.
Degar hún sagði ekkert, hélt liann áfram: ,,Hann
lét lífið eins og sannri hetju sæmir.' Við vorum
saman, fremstir í fiokki manna okkar, og var
hann að segja við mig, að í dag ætlaði liann að
reyna að vinna fyrir Victoríu-krossi*), að
minnsta kosti að geta átt hann skilið. Egreyndi
að aftra lionum, því eg vissi að eiskandi hjörtu
hiðu heimkomu hans með óþreyju. í þessu reið
skot af byssu og kúlan fór í gegn um liann.
Hann kallaði til min og sagði stundina komna
fyrir sér, enda var það auðsætt, því kúlan liafði
farið gegnum lungun.“ Þegar hér kom sögunni,
*J Victoi íu-krossinn er hæsta heiðursein-
kennr Engiendmga fyrir framúrskai andi dugnað
í hernaði, eða fyrir að liafa bjargað öðrum úr
lífsháska.—Þýð.