Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 109
85
sneri læknissonurinn sér undan, eins og væri
liann yfirkominn. Mrs. Dainton reyndi ekki ac)
liylja sorg sína, en á Maríu sá ekkert. Hún
stóð og starði á ljósmyndina og virtist til-
finningarlaus. „Hann liafði samt rænu á að fá
mór þetta“, hélt læknissonurinn áfram, ,,en þá
kom líka kallið og hann leið á burt. En viö
liefndum hans rækilega síðar. Miss Dainton, og
létum Afridi-flokksmenn komast að þeim sann-
leika, að breskur liðsforingi hefur marga vini,
marga til að hefna.1,
„Hvar eru hin skjölin, sem þér tókuð frá
honum?“ spurði þá María.
Hann hrökk við, en svaraði’ umhugsunar-
laust: „Hafi einhver sagt yður, að eg hafi tekiö
við öðrum skjölum frá honum, þá er það hreinn
misskilningur. “
,,Það hefur enginn sagt mér það,“ sagjji hún,
,,en eg sá yður koma með þau, eftir að þér kom-
uð í ljós aftur fram undan klettinum, þarsem
þér skilduð við hann.“
Honumbrá meira nú en áður, enhanngerði sér
upp kæruleysi, sneri sór að Mrs. Dainton og
sagði: ,,Eg er liræddur um, að það sé ofraun fyr-
ir Miss Dainton að tala við mig um þetta núna.“
Maria gaf sig ekki að þessu, en hélt áfram
,,Eg hef verið að bíða eftir að hafa tal af yður.
Þegar eg sá yður fara með liann í hvarf við
klöppina, þar sem þér svo skutuð liann, hugsaði
egmérað ná fundi yðar einlivern tíma og eg
trúði og treysti. aö það mundi takast.“
Það var ekki einungis að læknissyninum
brygði við þessi orð. Hann stóð náfölur og
titrandi' af geðshræring. Það var með naúm-
indum að liaun gat komið upp þessum orðum: