Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 110
86
,,Yður er ilt og hlýtur það að gilda sem afsökun,
en óboðinn kem egekki hingað aftur, til að tala
ium þennan sorgaratburð. Orð yðar eru níst-
andi fyrir mann, sem unni kapteini Grant eins
innilega og eg gerði.“ Um leið og hann lauk
■við setninguna hneigði hann sig fyrir þeim
mæðgum og tiýtti sér út og burt.
,,Það voru hræðileg orð, sem þú viðhafðir,
góða mín,“ sagði þá móðir Maríu. ,,Þú mátt
ekki láta sorg þína gera þig óréttláta.'*
„Það, sem eg sagði, var satt,“ svaraði Maria.
,.Eglasþaðá Svip hans. Hann hefur gerst
banamaður Páls, og nú, þegar hann veit, að mér
er það kunnugt, kemur hann því upp um sjálfan
sig fyrr eða síðar."
*
Tveimur mánuðum síðar fengu þær mæðgur
svo hljóðandi hraðskeyti frá kunningja þeirra
á Indlandi: „Liðsforingi fanginn. Ætlað sé
Grant." Þetta fáorða skeyti átti að skiljast
þannig, að þessi ókunni liðsforingi væri fangi
hjá uppreisnarmönnum, sem þá voru fúsir til að
semja ura lausn hans.
Næstu dagar voru þungbærir fyrir
Maríu, en seint og síðar meir liðu þeir samt.
t>að kom sú fregn um síðir, í blöðunum, að þessi
fangi væri einmitt kapteinn Grant, að hann
væri veikur af sárum, en á batavegi, og að
verið væri að semja um lausn hans og Hutning
heim til herbúða.
Rétt á eftir þessu kom sú sorglega slysasaga
í blöðunum, að kapteinn Joyce hefði óvitandl
skotið sig til bana, er hann var að fægja byssu
sína. Þær mæðgur vissu mauna best, hve ,,ó-
vænt slys" þetta var. Þeim var full-ijóst, að