Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 112
88
YMISLEGT.
Um fréttablðd.
Samanlagður númera fjöldi fréttablaða, sem
gefin eru út í heiminum á einu ári, er áætlaður
að vera 12,000,000,00) Til að prenta þennan
blaðafjölda þurfa 781,200 ton af pappír. Elsta
fréttablaðið er sagt að sé ,,Kin-Pau“, semkemur
út í höfuðstað Kíuaveldis og hefur verið gefið
út stöðugt í meir en þúsund ár.
*
Hvar eru Gydinvar fjölmennastir?
í Lundúnum hefur fyrir skömmu verið gefin
út fróðleg skýrsla um það, hvar Gyðingar séu
fjölmennastir. Skýrsla þessi sýnir, að 4,500,000
Gyðingar eiga beima í Rússlandi, rúml. 1,000,000
í Austurríki, 150,000 í Englandi og 980,000 í
Bandarikjunum.—Merkilegt er það, hve tala
þein-a hefur- aukist fljótt meðal ensku-mælandi
fólks, Við byrjun nítjándu aldar voru að eins
14,000 Gyðingar samtals í Englandi og Banda-
ríkjunum. Nú stórfjölgar þeim þar árlega, og
bæði á Englandi, Þýskalandi, Frakklandi og í
Bandaríkjunum leit.ast þeir af alefni við að ná
baldi á dagblöðum, og sömuleiðis að komastí
bæjarstjórnir. Stærsta blaðið í Ameríku, „New
York World“, er í höndum Gyðinga og yfir
fjölda annara stórblaða ráða þeir.
*
|>e;ar klnkkan alœr Ijlgnr.
Það er ýmislegt einkennilegt við tímabilið