Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 113
89
kn'ngum klukkan fjögur á morgnana. Haninn.
galar; menn, sem liggja fyrir Aauðanum, gefa þá
upp öndina; allir, sem sofa vært, eru um þa&
leyti í sem föstustum svefni; og jafnvel hinn ár-
vakri varðmaður getur þá með naumindum
haldið sér uppi.—Á þessu augnabliki er lifsaflið
minnst, og séu menn aðfram komnir, er það
oðlilegt, að lífið einmitt þá slokni út. Lífi all-
margra manna hefur verið bjargað með því, að
þbim hefur verið gefin inn smá-skeið af ,,kon-
jaki,“ eða að ,,morfiui“ hefur verið spýtt inn í
líkami þeirra einmitt á siaginu kl. 4.—Einum til
tveim tímum eftir að menn hafa gengið ti^
rekkju sofa menn vanalega mjög vært; eftir
það verður svefninn léttai i; og á tímabilinu frá
1 til 2 er alls ekki erfittað vekja menn. En þeg-
ar klukkan er fjögur, vru menn svo haldnir af
svefni, að heimurinn gæti auðveldlega liðiðund-
ir lok án þess að menn yrðu þess ■varir.—Þessi
staðreynd er alkunn meðal hermanna, og jafn-
aðarlega eru skyndileg áhlaup á borgir gerð á
tímabilinu milli kl. 3 og 5 árdegis, með því rnest
líkindi eru til, að varðmenn sofi á því tímabili.
—Það er einnig mjög einkennilegt, að um sama
bil á daginn—kringum kl. 4—finna menn til
þreytu og máttleysis. Hvort það á rót sína að
rekja tiláhrifa loftslagsins eða afstöðu sólarinn"
ar, vita menn ekki. Það er einnig fullsannað,
að taugakerfið, heilinn og lungun starfa best frá
kl. 10 til 11 árdegis og frá kl. 12 til 1 síðdegis, en
lélegast frá kl, 3 til 5, bæðikvölds og morgna.
*
Ad 'eyna dcmanl.
Það er auðvelt að komast að, hvort demant
er ekta, Og aðferðin er að gera lítinn punkt