Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 114
90
með ritblýi á pappír og horfa á hann í gegnum
•demantinn. Ef að eins sést einn punktur, er de-
mantinn ekta. En sjáist fieiri en einn, eða
hann tvístrast, er demantinn svikinn, hvað mik-
ið sem hann þó kann að hafa kostað.
*
Arabisk spnkmrcli.
Maður, sem ekki ve.it og veit ekki, að hann
veit ekki,—hann er heimskur; sneið þig hjá hon-
um.
Maður. sem ekki veit, en veit, að hann veit
ekki,—hann er einfeldningur; kenn honum.
Maður, sem veit, en veit ekki, að hann veit,-
hann er sofandi; vek liann.
Maður, sem veit og veit, að hann veit,-hann
er vitur; fylg honum.
*
Járnbrautir.
Það eru nú liðin rúm 70ársíðan fyrsta járn-
brautin (á Englandi) var fullgerð. Síðan hafa
verið fullgerðar talsvert yfir 400,000 enskur mil-
ur af járnbrautum—nóg til að hringvefja hnött-
inn 16 sinnum. Og járnbrautagerðin eykst, en
minkar ekki, ár frá ári.
*
TJm i«bú«.
Það er mikilsvarðandi, að gera hvað eina
eins og best má fara, og skal því lýsa hér íshúsi,
sem alstaðar er fullnægjandi: Reka skal stólpa
niður í jörðina á þurrum stað, og negla borð á,
að innan og utan. Bilið á milli (sem nægil. er
10 þl.) fyllist upp undir þak með S»gi, og sé vel
felt þak sett á. Best er að taka ekki ísinn út um
dyr þær, sem honum er hlaðið inn um heldur