Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 118
94
Hveitiupp«kera áriJ 11 m krinff.
Hveiti er slegið í þeira mánuðum í þeim
löndum og ríkjum, sem hér segir:
í JÁ.NÚAR í Ástralíu, Nýja Sjálandi, Chili og-
Argentinu.
í PEBRÚAR og MARS i Efra-Egyptalandi og
á Indlandi.
í APRÍL í Neðra-Egyptalandi. á Indlandi, Sýr-
landi, Cyprus, Persaríki, Litlu-Asíu, Cuba,
Mexico.
I MAÍ í Mið-Asíu, Kína, Japan, Alzír, Morocco,
Texas.
f JÚNÍ á Tyrklandi, Grikklandi, Ítalíu, Spáni,
Portúgal, Suður-Frakklandi, í Calitorníu,
Oregon, Mississippi, Alabama, Georgia,
Norður- og Suður-Carólínu, Tennessee, Yir-
. ginia, Kentucky, Kansas, Arkansas, Utah,
Colorado, Missouri.
í JÚLÍ i Rúmeníu, Búlgariu, Austurríki og
Ungverjalandi, Suður-Rússlandi, Þýska-
landi, Svisslandi, Suður-Englandi, Ný-Eng-
landsríkjunum, New York, Pennsylvanía,
Ohio, Michigan, Ulinois, lowa, Wisconsin,
Suður-Minnesota. Nebraska, Ontario, Nova
Srotia, Prince Edward Island.
í ÁGÚST í Belgíu, Hollandi, Póllandi, Mið-
Rússlandi, Danmörku, Bretlandseyjum,
Norður-Minnesota, Norður- og Suður-Da-
kota, Quebec, Manitoba.
í SEPTEMBER og OKTÓBER á Skotlandi,
í Svíaríki, Noregi og í Norður-Rússlandi.
í NÓVEMBER í Perú og í Suður-Afríku.
í DESEMBER í Nýja Suður-Wales og í
Burmah.