Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 119
95
20. öldin.
Á 20. öldinni verða 24 hlaupár; fleiri hlaupár
geta ekki orðið á eirmi öld. Þrisvar verða 6
sunnudagar í febrúarmánuði: 1920, 1948 og 1976-
Páskar geta aldrei orðið fyrr en 12. mars; það
kom fyrir seinast 1818. Páskar geta aldrei orðið
seinna en 25. apríl, og kemurþað fyrir á 20. öld'
inni árið 1943. Miðdagur aldarinnar verður 1,
janúar 1951. 380 myrkvar verða á hinni upp-
rennandi öld.
*
nilli otórboraranna.
Vegalengd eftir alfaravegi milli nokkurra
stórborganna í Norðurálfu er frá London sem
hór greinir:
Prá London til Liverpool............... 202
París.................... 287
“ “ “ Madrid................. 1,195
“ “ Lissabon................ 1,610
“ “ “ Antwerpen................ 270
“ “ “ Hamborg.................. 657
“ “ “ Berlin................... 746
“ “ “ Bern(Sviss) ............. 646
“ “ “ Turin (Ítalíuj........... 787
“ “ “ Vínarborgar ............. 980
“ “ “ Rómaborgar..............1,195
“ “ “ Warsaw (Póllandi)....... 1,355
“ “ “ Konstantínópel..........2,030
“ “ “ Odessa (Rússlandi)...... 1,917
“ “ “ Moskva................. 1,915
“ “ “ Pétursborgar........... 1,774
“ “ “ Stokkbólms............. 1,289
“ “ “ Kaupmannahafnar.......... 979