Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 123
99
19. júní 199; — íslendingadagur haldinn í
Argyle-bygð í Manitoba (í minning um 30 ára
bygð Islendinga í Norður-Ameríku.
21,—25. jöní 1900 var 16. ársþing hins ev.
lút. kirkjufélags ísl. í V.heimi lialdið í kirkju
Selkirk-safnaðar í Manitoba.
24. júní [á Jónsmessu] fóru fram sérstakar
hátíðarguðsþjónustur í Selkirk og Winnipeg til
minningar um kristnitöku Islendinga fyrir 900
árum.
2. ágúst 1900:—íslendingadagur haldinn í
Winnipeg, við Hnausa-pósthús í Nýja Islandi,
og í Spanish Fork, Utah.
í septembermánudi 1900 byrjaði blaðið ,,Sel-
kirkingur11 að koma út, Kemur út einu sinni á
viku. Útgefandi S, B. Benediktsson i Selkirk,
Manitoba.
6. növember 1900:—Jón Þ>órðarson endur-
kosinn þingmaður fyrir neðri deild Norður-
Dakota-þingsins,
MANNALÁT.
NÓVEMBER 1899:
7. Sigríður Halldórsdóttir, við Akra-pósthús,
N.-D., (úr Laxárdal í Dalas.), 16 ára.
12. Gróa Ásbjarnardóttir, við Fishing Lake í
Assa., ekkja Eiríks Ingimundarsonar, (frá
Akranesj/á Skeiðum í Árnessýslu', 76 ára.
20. Guðrún Sólveig, dóttir Guttorms bónda Þor-
steinssonar í Nýja-Islandi (frá Krossavíkí
Vopnafirði), 14 ára.
30. Aiiua Vilhelonna, kona Sigurðar bónda An-
JIm V&ftl '■