Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Page 125
101
toníusarsonar á Baldur, Man., (ættuö úr
Húnavatnssýslu), 37 ára.
DESEMBER 1899:
1. Guðmundur Guömundsson í Lincoln Co. i
Minnesota-ríki (frá Grundarhóli á Hólsfjöll-
um), 82 ára.
3. Áslaug Einarsdóttir (Einarssonar) í Winni-
peg, stúlka 20 ára.
5. Sigurð.ur Jónsson, bóndi viö íslendingafljót í
Nýja íslandi (úr Njarðvík í Norðurmúla-
sýslu), 50 ára.
12. Stefán Gunnarsson, trésmiður, í Winnipeg
(frá Mýrum í Skriðdal, S.-Múlas.), 54 ára.
15. Karl, sonur Jóns bónda Hjálmarssonar í
Norður-Dakota (úr Þingeyjarsýslu).
25. Bjarni Andrésson í Winnipeg(úr Múlasýslu>
faðirJ.Magn. Bjarnasonar, skálds í Nýja
Islandi), 67 ára.
21. Aðaljón Guðmundsson bóndi við Winnipeg-
osis-vatn í Man., (ættaður af Langanesi,1, 48
ára.
25. Kristján Gunnarsson, í Pembina, N.-D,, (úr
Axarfirði), 28 ára.
janúar 1900:
4>. Priðfinnur Jónsson, bóndi í Argyle-bygð 1
Manitoba (bjó lengi á Þorvaldsstöðum i
Breiðdal í S -Múlasýslu; tíutti vestur umhaf
1876), 57 ára.
0. Ingveldur Benediktsdóttir, til lieimilis í ísl>
bygðinni á Pembina-fjöllum í N.-Dak., ekkja
Einars Vilhjálmssonar (er bjó að Rangá
í Hróarstungu í N.-Múlas.), 84 ára.
17. Magnús Hálfdan Magnússon á Garðar í N."
Da).., unglingspiltur,
17. Kristín Bjarnadóttir, til heimilis hjá syni
sínum, Isleifi bónda Guðjónssyni í Grunna-
vatnsnýl., í Man., ekkja Tómasar Jónssonar
(ættuð af Langanesi).