Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 127
103
31. Guðrún Ólöf Jóhannsdóttir í Winnipeg, (fri
Húsabakka í Skagafirði.i, 23 ára.
PEBltÚ ar 1900:
19. Þórdís Sigríður Guðmundsdóttir, kona .Jóns
Jónssonar, bónda á Birkivöllum í Nýja Is-
landi (ættuð af Langanesi), 48ára.
22. Guðrún Mikaelsdótt.ir, að Garðar, N,-I)akota
(dóttir Mikaels Árnasonar,er bjóáSkútumá
Þelamörk í Eyjafj.s.), 78 ára.
27. Þórdís, dóttir Snorra Jónssonar dýralæknis,
Þorvarðarsonar frá Papey, kona Jóhanns
Vigfússonar Josephson í Minnesota-nýlend-
unni, 25 ára.
MARS 1900:
1. .Tóhanna Arnbjörg, dóttir Einars Sigurðsson-
ar, bónda í Lincoln Co. í Minnesota-ríki, 17
ára.
3. Sigurður Bjarnason, bóndi við Eyford í N,-
Dak. (bjó síðast í Hlíðarhúsum í Jökulsár-
hlíð í N.-Múlas.), 54 ára.
í), Sólveig Jónsdóttir, ekkja, í Grafton, N.-D.,
(úr Reyðarfirðij, 50 ára.
9. Páll Pétursson á Húsabakka við Islendinga-
fljót í N. íslandi (ættaðurúr Skagafirði; flutti
vestur um haf 1876), á sjötugsaldri.
10. Vilhjálmur Sigmundsson Long í N.-Dak.,
(ættaður úr Seyðisfirði), 25 ára.
11, Einar Ófeigsson, í Grafton. N -D., (úr Austui-
Skaftaf s.). 64 ára,
16. Sigriður Jónsdóttir, að Baldur. Man., ekkja
Autoníusar Sigurðssonar ifrá Kelduskógum
á Berufjarðarströnd i Suðurmúlas.), 84 ára.
18. Þórunn Oktavía Einarsdóttir Thomsons í
Marshall, Minn. (úr Vopnafirði), 18 ára.
20. Sigfús Jónasson Bergmann, bóksaii á Garðar
(hjó síðast á Auðbrekk i í Eyjafj.s.; flutti
vestur um liaf 1882,68 ára.
21. Helga Jóhanna, dóttir Ásm. heit. Guðlaugs-
sonar. er iést. á Gimii fyrir 4 árum síðan, 25
ára gömui.