Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 129
105
28. Steinunn Bergsdótfir í Winnipeg (frá Hall-
bjarnarstöðum í Skriðdal í Suðurm.s.),25 ára.
Kristján Magnússon að Garðar, N.-Dak. (frá
Hvanná á Jökuldal), 74 ára.
Einar R. Björnsson á Gimli.
apríl 1900:
2. Oktavía Jönsdóttir, kona Sigurbjörns Sig-
urðssonar að Eyford, N.-Dak. (frá Syðra-
Léni á Lauganesi), 45 ára.
6. Margrót Guðmundsdóttir á Mountain, N.-D.
tfrá Efranesi í Skagatirði), 72 ára.
10. Bjarni A. Bjarnason á Mountain, N.-Dak.
(sonur Bjarna Helgasonar, er bjó á Hrapps-
stöðum í Víðidal í Húnav.s.), 25 ára-
13, Þorfinnur Jóhannesson í Cavalier, N.-Dak.,
(úr Hjaltadal í Skagafirði), gamall maður.
18. Sigurlaug Jönsdóttir í Álftavatns-nýlendu í
Manitoba ættuð úr Höfðahverfi í Þingeyjar-
sýslu), 72 ára.
19. Halldóra Illugadóttir við Mountain-pósthús
í N.-Dak. (úr Miðfirði í Húnav.s.), 80 ára.
20. Helga Jónsdóttir, kona Júlíusar Björnssonar
að Garðar, N.-Dak, (ættuð úr Vatnsdal i
Húnav.s.j, 23 ára.
20. Helga Lindal, kona Jakobs Lindal í Edin-
burg, N.-Dak , dóttir Pálma Hjálmarssonar,
bónda á Hallson, N.-D.
22. Sigurbjörg Ásgeirsdóttir í Park River, N.-D.
(frá Heydalsá í Straudasýslu).
27. Guðiaug Runólfsdöttir í Wpeg (ættuð úr
Breiðdal í Suðurmúlas.), 20 ára.
29. Sisuibjörn Hannesson á Mountain, N.-Dak.
(frá Jarlsstöðum í Þingeyjars.; fiutti vestur
um haf 1879), 73 ára.
29. Rannveig Sveinhjarnardóttir í Argyle-hygð
(frá Landamótsseli í Þingeyjars.), 8ti ára.
maí 19J0:
1. Gunnar Þóraiinsson, í bænum Seafield í
Utah ;ættaöur úr Skaftafelssýslu).