Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 130
3. Sigurðnr ok Jón. synir Jóns Matúsalemsson'-
ar, bóncla við Narrows í Manitoba (druknuðu
í Manitobavatni', ungir menn, 26 og 23 ára.
8. Ólafur Pálsson, við Hailson, N.-Pak. (ættað-
ur úr Porgarfjarðursýsluj, 82 ára.
11. Árni Scheving, bóndi nálægfc Hensel, N.-D.,
sonur Þorkels Árnasonar Scheving, hrepp-
stjóra að Stóra Sandfelli i Skriðdal, Suður-
Múlasýslu), 50 ára.
11. Jóhannes Lárusson í Winnipeg (úr Skaga-
firðij 28 ára.
14. Ragnheiður, dóttir Ilallgrims Erlendssonar.
bónda í Þingvallanýlendu, Assa, jfrú Meðal'
iieimi í Húnav.s.), 28 ára.
17. Margrót Jónsdóttir á Mountain, N.-Dak.,
okkja Þorláks Sölvasonar (frá Fjalli í Kol-
bcinsdal í Skagafirði), 70 ára.
18. Sessolja, dóttir Jóns Hjálmarssonar, bónda
viö Hallson, N -D., 18 ára.
23. Þorlákur, sonur Stefáns heit. Þorlúkssonar
i er síðast átti lieima á Oddeyri við Eyjafjörð),
14 ára.
20. Ouðrún Eiríksdóttir, kona Sigurðar Erlends-
sonar við Heklu-pósthús í Nýja íslandi (úr
Þiugeyjarsýslu), 75 úra.
81. Ólöf Hanuesdóttir, kona Ivristjáns Óláfssonar
í Winnipeg frá Ytri-( örðum í Hnappad.s.),
41ára.
júní 1900:
1. G-uðrún Gisladóttir, kona Ólafs Egilssonar,
bónda við Wild Oak pósthús í Manitoba
(ættuð úr Reykjahverfi í Þingeyjars.J.
t. Guöjón Jónsson að Garðar, N.-Dak. (frá
Rræðrainekku í Bitru). 31 ára.
11. ivi istín Magnúsdóttir í Cavalier Co. í N.-D
J’rá Ljúfustöðum i Strauda-ýslu), 82 ára.
il llelgi, sonur Sigurðar Hailiðasonar bónda í
Geysis-bygð í Nýja íslandi ^frá Litlu-Brekku
i Mýrasýslu), 25 ára.