Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Qupperneq 131
107
22. Björg Sigurlaug, dóttir E. Þorkelssonar í
Winnipeg (frá Miðgili í Langadal í Húna-
yatnss.j, 16 ára.
23. Kristín Bjarnadóttir Dagssonar í Winnipeg,
17 ára.
S5. Jakob Jónsson. bóndi í Grunnavatnsnýlendu
i Manitoba (œttaður úr BorgarfirðiJ, 43 ára.
25. Margrét Kristín Tómasdóttir að Mountain,
N-Dak. (fíutti frá Hrísakoti í Helgafellssveit
1883).
júlí 1900:
1. Kristín Sigurðardóttir, kona Jóns Sölvason-
ar í Pembina, N.-D., (ættuð úr Eyjafirði j, 33
ára.
4. Úrsaley Gísladóttir í Winnipeg, ekkja Þor-
móðs Jónssonar (úr Snæfelsnessýslu) 70 ára
og 6 mán.
9. Sesselja Björnsdóttir, kona Björns S. Jóns-
sonar í Sayreville, N. J. (dóttir Björns Ólafs-
sonar, bróðursonar Ólsens sál. á Þingeyrum)
35 ára
14. Margrét Guðbrandsdóttir, kona Jóns Brands'
sonar, bónda við Garðar, N.-Dak. )úr Dala-
sýslu).
14. Sigfús Jónsson í Winnipeg [af Jökuldal] 59
ára.
15. Loftur Guðmundsson[?] í Glenboro.Man. [bjó
lengi á Kaldbak í Rangárv.s.], 4' ára.
18. Þórður Þ. Þórðarson í Winnipeg [úr Borgar-
fjarðars.], 24 ára.
23. Daði Magnússon, við Hallson, N,-D,, nýkom-
inn frá Islandi [frá Harastöðum í Dalasýslu],
67 ára.
23. Ólafur Tómasson í Winnipeg [frá Giíms-
tungu í Mýrasýslu] 66 ára .
25. Bjarni Björnsson Skagfjörð í Selkirk [ættað-
ur úr Skagafirði], 65 ára.
27. Eyjóifur Nikulásson í Minneota, Minn., [ætt-
aíur af Austurlaudi], 52 ára.