Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 132
108
28. Vilhelraína Rasmusdóttir Lynge, konaBenja"
míns fc>. Magnússonar í Mariette í Washing-
ton.
28. Jón Daníelsson, ungur maöur ókvæntur, ný-
kominn frá Isiandi, 23 ára, í Winnipeg.
29. Guðrún Halldórsdöttir, kona Sveins Hiríks-
sonar, viö Akra, N.-D., [úr Beykhólasveit),
44 ára.
ÁGÚST 1900:
7. Þorsteinn J. Þorsteinsson í Winnipeg.
7. Steinunn Sjgurðardóttir í Wpeg, ekkja, ný-
komin frá íslandi [úr Húnavatnss.].
13. Lárus J. Sigurðsson í Winnipeg, nýkominn
frá Islandi [frá Brekkukoti í Hjaltadal] 25
ára.
15. Ingibjörg Eggertsdóttir í Selkirk, Man.,ekkja
Sigvalda Þorvaldssonar [frá Kirkjufelli í
Eyrarsveit], 74 ára.
18. Ingibjörg Magnúsdóttir, ekkja, nýkomin frá
Isiandi [úr Húnavatnss.], 49 ára.
24. Sigríður Guðrún Jónsdóttir í Glenboro. Man.
[frá Hóli í Köldukinn], 72 ára.
30. Nanna, dóttir Helga Þorsteinssonar, bónda í
Argyle-bygð, 20 ára.
31. Sigþrúður Guðmundsdóttir. kona Sigur-
munda Sigurðssonar, bónda í Geysis-bygð í
Nýja Islandi.
31. Guðrún Lára, í Alftavatns-nýlendu í Ma.n.,
ekkja Jóns Stefánssonar [frá Bergi á Völlum
í S.- Múlas.], 75 ára.
SKl'TE.MHER 1900:
4. Jön Jónsson Breiðdal, við Akra-pósthú>, X,-
[úr Breiðdal í S.-Múlas ], 48 ára,
11. Guðrún Benjamínsdóttir Þorgrimssonar í
Minneota [frá Hámundarstóðum í Vopna-
firði], 17 ára.
13. Kristbjörg Jóhanna Þórðardóttir i Winni-
pegosis, ílan., kona R. W. HutT, 17 ára.