Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Síða 134
110
Leiðrétti !)«>•.
Inn í landnárassöguþættina, sem þirtust i
Almanakinu síðastliöiö ár, hafa slæðst nokkr-
ar villur, og eru þessar helstar:
Á bls. 39 stendur, að Hannes Jónsson hafi
veriö frá Skúmsstööura í Itangárvallasýslu, en á
að vera frá Skúmsstööum á Kyrurbakka, og móðir
hans hét Rn^nheiður, en ekki Ragnhildur.
Á bls. 53 og 54 eru bræðurnir Björn og Jósef
Sigvaldasynir sagðir vera úr Múlaþingi, en þeir
eru frá Eystra-Landi í Axarfirði í Þingeyjar-
sýslu.
Á bls. 58 stendur, að Guðmundur Pétursson
frá Langhúsum og Jón Kristjánsson frá Gröf
hafi flutt til Minnesota-nýl. 1878, en á að vera
.1877; og Sigurbjörn Sigurðsson Hofteig kom
þangað /87,v, en ekki 1879 eins og þar er sagt.
Á bls. 00 stendur, að séra Páll lieit. Þorláks-
son hali fyrst lieimsótt ísl. nýlemluna í Minne-
sota 1879, en það er ekki rétt; hann kom þangað
í fyrsta sinn um haustið 1877 og svo aftur um
voi ið 1878, og er þess getið,að hann þá liafi fermt
tvö ungmenni: Hallgrím Einarsson Thorlacius
og Jóu son Gunnlaugs Péturssonar. Einnig má
geta þess, að séra Jón Bjarnason heimsótti ný-
lendu þessa, norðan úr Xýja Isl., haustið 1878,
og vann þar ýms prestsverk, og aftur vorið 1880,
á leiðinni lieim til Islands, eins og getið er um
í söguþættinum. Fleiri smáviilur hefur mér
verið bent á, en þær hafa enga sögulega þýðing,
og hirði eg þvi eigi um þær að þessu sinni.— L'K.