Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 34
22 ÓLAFVR 8. TBOROEIR8BON : nauösynja og velferðarmál hennar væri þaö, aö stríöið væri rekiö ósleitilega með því hermenskuatferli, er dygði, og liðið búið út í það með dugandis áhöldum og skotfærum. Málfrelsismúllinn var, vitaskuld, lagður viö alþýöu á B'retlandi eins og hér í Canada og stríös- löndunum í þágu ríkis og almennings-heilla, eins og vant er að fóðra slíkt með. Northcliffe reif múlinn af sér, þá er honum tóku að berast sannar og harla ó- frýnilegar sögur af högum leiðangurs liðsins brezka, og honum tannað að hafa það í hámæli. Það var vorið 1915 í maimánuði, að hann hélt fund með samverka- mönnum sínum á skrifstofu blaðs sins, Daily Mail, til að ráðgast viö þá um hvað gera ætti, þegja yfir sann- leikanum fyrir alþýðu, eins og prentmáls eftirlitið fyr- irskipaði, eöa óhlýðnastl því og segja hann í blaðinu. Ráðstefnunni ægðu eftirköstin, sem það kynni að hafa í för með sér, fangelsi, landráðakæra, henging eða tugt- húsvinna, sem ekki ósjaldan eru umbun sannleikans. Northcliffe lét það ekki á sig fá, -hann kvað upp úr- skurðinn, að tíðindin skyldu koma út í blaðinu. Einn af ritstjórum hans, reyndur og mikilsvirður, skaut því þá að honum, að ráð væri að hafa bið við, því mikil ábyrgð lægi við fyrir sjálfan hann. “Það er enginn annar kostur fyrir hendi,” svaraði Northcliffe, “al- menningur verður að fá að vita sannleikann. Látum greinina koma út.” Næsta dag, 21. maí, flutti Daily Mail greinina: "Grátlega leiknir af tundurkúlum. Stóra skyssan Kitcheners.” Þar var skýrt frá því, að brezku liði væri slátrað í þúsundatali fyrir handónýtar tundurkúlur, sem liðið væri vopnað með gegn Þjóðverjum, og Kitch- ener, átrúnaðargoð þjóðarinnar, var gefin sök á þessu. Það má nærri geta óhljóðunum og gauraganginum við Northcliffe á eftir. Daily Mail var brent á björtu báli á Kaupmannasamkundu Lundúna. Blöð, sem ann- ars lágu í hárinu Jrvort á öðru, göluðu saman einum rómi, að rétt væri að taka Northcliffe á Turninn og skjóta hann fyrir landráð. Lessalir fyrir alntenning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.