Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 35
ALMANAK. 23 ruddu borð sín blööum hans; Punch dró hann upp i rogaháöi, lét Jón Bola í myndinni vera aö troöa Daily Mail undir fótum sér niður í forina; og fyrir auglýs- ingar og sölu tók, svo skifti mörgum tugum þúsunda. Viö öllu þessu var viðkvæðið hjá Northcliffe: “Betra að missa kaupendur, en Bretaveldi fari á hausinn.” Það var mál þeirra, sem tóku minst á, aö hann hefði ekki átt að nefna Kitchener á nafn, heldur hella sinum dóma- dags skömmum yfir hermálaráðgjafann. “Það er ekki til neins að fara í kring um hlutina eins og köttur i kring um heitt soð. Það dugar ekki nema nefna menn og skella skömm þar, sem hún á heima. Kitchener er hermálaráðgjafinn. Það er skylda hans að sjá um, að herinn hafi almennnileg vopn, og það er alt og sumt, sem eg sagði,” var anzinn hjá Northcliffe. Hann sat við sinn keip, dugandis vopn handa lið- inu og dugandismenn í stjórnarsætin til að sjá um það. Bretar færðust í aukana, við ágauð hans, að vopna her- inn nútízku stríðsfærum og nóg af þeim. Þetta var ekki eina hviðan Northcliffe’s. Hann lét livessa í hvert skifti, sem honum þótti stríðserindin sleifaralega rekin, og rak ráðgjafa úr og í embætti eftir því. Sagan mun gefa Northcliffe þann loflega vitnis- burð, að hann hafi komið fótum undir dugandina með ’retum; og það dró mest til sigurs. Northcliffe lávarður var fæddur í Chapelizod á írlandi og heitinn Alfred Karl Vilhjálmur Harmsworth. Pacir hans, Alfred Harmsworth, var- enskur, mála- flutningsmaður. Hann hvarf heim til Dundúna þá er erindum hans lauk á írlandi og sonur hans ólst upp hjá honum í Hampstead, sem er við höfuðborgina. Hon- um rann hugur til blaðamensku þegar á unga aldri Fað- ir hans vildi að hann lærði lög og reyndi að fá hann til að hyggJa af hinu með fortölum og með þvi að láta sýna honum prentsmiðju fornfálega, svo hann mætti sjálfur finna, hve girnilegur væri dauninn af vélaolíu og nýprentuðum pappír til samans. Það æsti æsti ekki nema löngun hans, svo gazt honum vel að sjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.