Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 38
26
ÓLAFXJR 8. THORGEIRSSON :
Árstekjur hennar voru 1.315.000 dala fyrir striöiö, þ.
e. a. s. 40% af hlut hverjum auk 125.000 dala i vara-
sjóS.
Páar sögur fara af því, hvernig Northcliffe stjórn-
aSi blöSum sinum, og kom þeim í gengi Wá alþýSu.
Vinsældir þeirra áttu aSallega rót sína aS rekja til þess,
aS þaS var eins os Northcliffe vissi eSa fyndi á sér,
hvaS alþýSa kysi aS sjá í blöSum, eSa hvaS hún mundi
fá áhuga á. Hann kallaSi þaS sjötta vitiS sitt stund-
um, og fór eftir því út í hjólreiSar, not á gasolíu til
aksturs, róSrar og flugs, og kvikmyndir, löngu áSur en
hin blöSin gerSu sér nokkra rellu um þessi stórvægilegu
nýmæli. Iiann var og manna djúpsjálstur um þýSing
blaSa fyrir alþýSu og valdi þeirra yfir Ljósasta vitn-
iS um þaS, var þaS áform, sem hann bjó lengi yfir, aS
stofna blaS hjá ÞjóSveríum til aS telja stríSiS úr þeim.
I mörg ár þrumaSi hann um þýsku hættuna fyrir Bret-
um og fékk enga áheym, þá hugkvæmdist honum þaS
ráS 1913, aS bíta bakfiskinn úr hættunni, þar sem hún
óx, i Þýskalandi, og ætlaSi aS gefa út í Berlín á ensku
Daily Mail til þess. ÞaS átti aS vara þýsku þjóSina
viS ófriSar-junkerum hennar, sem væru aS týja hana
fyrir stríSsvagninn og leiSa henni fyrir sjónir fíflsk-
una i því, aS Bretar og ÞjóSverjar færu saman í illu,
báSum þjóSunum til einskis gagns. Hann ætlaSi aS
hafa fyrir blaSinu fregnritara sinn í Berlín, sem undan-
farin sjö ár hafSi viSaS saman og sent honum efniS í
hugveWur hans til Breta um herbákniS þýska, striSs-
undirbúninginn og hina lafarstórstígu verzlunarkeppni
ÞjóSverja viS Breta á heimsmarkuSunum. Hann gerSi
honum orS aS koma til Lundúna til skrafs og ráSa-
gerSa, og þar réSu þeir þaS meS sér, aS þaS skyldi reynt.
Fréttaritarinn var raunar), vantrúaSur, en Northcliffe
sjálfur vildi ekki öSru trúa en þaS væri hægt aS fyrir-
byggja stríSiS, aSra eins ósvinnu, meS pennanum einum.
Daily Mail ætti aS geta opnaS augun á ÞjóSverjum,
svo þeir gætu séS, aS nóg rúm væri til í heiminum, bæSi
fyrir Hamborg— Ameríku-linuna og Cunard, og þá ekki