Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 43
ALMANAK.
31
eintak, sem hann gat náö í, handritiö og útgáfuréttinn af
útgefanda og kæfSi söguna niSur eftir þvi, sem hann
gat. Hún var seinna gefin út í Ameríku. Sagan lýsti
æfiferli hans, og þótti í rauninni ekki vera neitt niör-
andi fyrir hann, fremur hitt. En honum kvaS hafa
mislíkaS skáldskapurinn um þaS. hvaS Balfoúr hefSi
gengiS til aS gera hann aS lávarSi. Northcliffe var
geSrikur maSur, undarlegt sambland af grimdarhörku
og þeirri viSkvæmni, sem ekki mátti líta neitt aumt.
Þegar hann eitt sinn var í Berlín aS kynna sér hegn-
ingarhústilhögunina þýsku, þá átti hann tal viS lífstiS-
ar tugthúsfanga aS nafni Gabel í Moabit— þaS er orS-
lagt tugthús í Þýskalandi, aS sínu leyti eins og Sing
Sing í Ameríku. Fanginn var grár fyrir hærum og
hafSi veriS einklefaSur í meira en 30 ár. Northcliffe
kendi í brjósti um hann. í Englandi er lífstíSar fang-
elsi venjulega ekki nema 20 ár. Hann spurSi fanga-
vörSinn hvort hann mundi hafa - á móti því, aS Gabel
yrSi náSaSur. FangavörSurinn kvaSst vilja mæla meS
því. Sex vikum siSar fluttu þýsku blöSin frétt um
þaS, aS Gabel, elsti fanginn i Moabit hefSi veriS slept.
Þegar Northcliffe frétti þaS, sendi hann Gabel heilla-
ósk og meS kveSjunni 500 mörk til aS byrja nýtt líferni.
Lausnina átti Gabel því aS þakka aS Northcliffe, hafSi
snaraS inn orSi fyrir hann á æSri staSi.
Um háttu Northcliffe’s lávarSs, er helst orS á haf-
andi aS honum þótti vænt um aS vera líkur Napoleon,
og bar sig aS gera líkinguna sem eftirtakanlegasta, meS
því aS venja hár sitt svo aS lokkur af því félli niSur um
enniS, eins og Napoleon hafSi. Hann ritaSi sig og
stundum “N”, eins og Napoleon gerSi, og þótti ekki
neitt aS því þó blaSa-afrek hans væru nefnd Napo-
leonsk. Þau eru heldur ekki öSrum líkari. Einn dag
lá hann venjulega í rúminu. Hann þóttist ekki geta
fengiS almennilega hvíld meS öSru móti. Raunar var
hann aldrei i meiri önnum en þá. Bunan af gest-
um lá þá upp til hans, og þeir fundu hann þar meS blöS-
in og bréf og talsíma og ritstjóra og ritara í kringum sig.