Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 49
ALMANAZ.
8?
ÞaS var henni líka ímynd guSdómsins — stöðugt,
óbifanlegt, hreint og kyrlátt.
ÞaS starir í þögulli tign út yfir dalina; virSir fy.r-
ir sér, hvernig hiS skamvinna líf, leiSir af sér annaS
hvort skammvint líf, eSa snöggan dauSa. Nótt og
dagur gengu yfir þaS, eins og mismunandi hugsanir
ganga í gegnum heila mannsins. En í kringum “Snæ-
fja.ll”, var himininn bjartari, eins og af daufu tungls-
ljósi. ViS þaS urSu næstu stjörnurnar minni og ó-
greinilegri. Alt í einu hvarlaSi hugur Kötu gömlu til
baka. Hún fór aS hugsa um þaS, aS ef til vill mundi
sál hennar bráSum svífa burt, yfir þessi fjöll — þann-
ig hafSi hún alt af hugsaS sér dauSann. Samstundis
varS henni svo órótt í skapi, og heitt um hjartaræturn-
ar, og svitinn spratt út á ‘hrukkótta enninu.
Ef hún dæji nú áSur en hún fengi tíma til aS iSr-
ast og bæta ráS sitt — hvernig ætli aS færi þá fyrir
henni? ÞaS var leiSinlegt, en henni fanst hún vera
orSin svo þverúSarfull, núna í ellinni. Hún mintist
þess hrygg í huga, aS hún hafSi orSiS svo reiS í dag, aS
hún hafSi meira aS segja blótaS, einungis af því, aS
vinnukonan hafSi skiliS eftir þvottabala í veginum fyr-
ir henni. Sjálf hafSi hún veriS aS drekka kaffi.
Vesalíngs stúlkan hafSi ]>ó þurft aS fá dálítinn sopa af
þvi sér til hressingar eftir alla gólfþvottana, en i staS
þess, aS gefa henni meS sér af kaffinu, hafSi hún
skammaS hana. — ÞaS var svo sem ekki hundraS í
hættunni þó aS hún — gamla Kata — bryti sín gömlu
giktarbein á balabarminum; þau voru hvort sem er orS-
in léleg, og sannarlega ekki ofgóS til aS brotna.
Bara aS hún fengi tækifæri til aS biSja stúlkuna
fyrirgefningar fyrir sín ljótu orS.
Já, þeir voru nú annars margir, sem hún þurfti aS
biSja um fyrirgefningu. ÞaS var húsmóSirin. Hún
hafSi líka reiSst viS hana í dag, af því, aS hún var svo
lengi meS kaffiketilinn sinn yfir eldhólfinu, þar sem
Kata gamla átti aS steikja kleinur. Hún hafSi meira
aS segja neitaS kaffibolla, sem húsmóSíyinn hafSi boS-