Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 52
40
ÓLAFVR S. TROROEIRSSON :
Hvaö var nú þetta, þarna í suðvestri, uppi á tind-
inum á “Snæfelli”? GeislaröSull? — Logi? — Svo
fallegt — svo fallegt! ÞaS leiftrar eins og eldhaf.
Voru þat5 noröurljós? Nei, þaö var kyrt. Og sjá!
Alt í einu gægöist rauS rönd af tunglinu yfir fjalls-
toppinn. ÞaS var tungliS, sem hafSi kveikt þetta bál
á Snæfjalli — hæsta fjallinu. ÞaS var tungliS, sem
einmitt kom upp bak viS Snæfjall.
Hún hafSi veriS hér í hálfa öld, og aldrei haft
tækifæri til aS sjá tungliS koma upp á þessum staS.
Hún varS rjóS eins og barn, reis upp í rúminu, og
gleymdi máttleysi sínu og verkjum.
Birtan af tunglinu, sem var aS koma upp, féll nú
meS bláum og rauSum bjarma á andlit gömlu konunnar,
sem eins og stafaSi geislum frá sér af algleymings á-
nægju.
Hún andvarpaSi, um leiS og hún lagSi höndina á
hjartastaS sér, eins og hún kendi verkjar þar. —
— Ó, GuS á himnum! Ó, GuS á himnum! Svo
fagra sjón hefi eg aldrei séS áSur. Sjá hve þaS lýsir
jökulinn, — tunglgeisli, upp á há fjallstoppnum. — Birt-
una leggur alveg hingaS inn til mín. — ð, þökk sé þéi
Drottinn! Þannig fékk eg þó jólagjöf. — GleSi frá
þér. Hina bestu jólagjöf. — Hina fegurstu sjón lífs
míns. —
— Ó, þú hefSir ekki gefiS mér þessa sjón, ef þú
hefSir ekki fyrirgefiS mér. Og nú — nú: — FaSir vor
— þú sem ert á himnum —*
Þá hljómuSu klukkurnar aftur, og viS síSasta til-
litiS sá hún hvernig tunglsljósiS sló geislum á mjallhvitt
landiS. Geislarnir uxu. Himininn hvelfdist og mynd-
aSi kirkju. Ivlukknahljómurinn ómaSi svo sterkt, eins
og hann brysti allan himininn. Geislaloginn óx, og
henni fanst klukknahljómurinn lyfta sér upp. Þá lok-
aSi hún augunum, meS glaSværu brosi.
— Burtu yfir fjöllin, — tautaSi hún, og hneig niS-
ur á koddann. —