Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 59
ÁtÍIANAÉ. 4Ý
jafnaníegur. Hann gat látiö staurinn koma fram á leik-
sviöiö og leika vel. Meira aö segja, hann vissi hvern-
ig hann gæti dregiö áheyrendurna aö sér með því, að
lyfta tjaldskörinni og ávarpa þá meö hnittnum og viö-
eigandi ræöustúfi.
Fertugur giftist hann Armande Béjart tvítugri aö
aldri; hún var systir Madeleine Béjart, hinnar ágætu
leikkonu, sem fyrrum hafði veriö í samverki með hon-
um á leiksviðinu. Hún var aö rnörgu yndisleg kona, og
haföi ekki all-litla leikara-lhæfileika, en varö fyrir
megnu álasi umheimsins, sem hún þó verðskuldaði
ekki. Fjóröungi aldar eftir að hún haföi gifst í annað
Ai-mande Moliére .Madeline
kona Moliére’s. dóttir Moliére’s
sinn, og mörgum árum eftir aö Moliére var dáinn, varö
hún enn fyrir sama hnútukastinu. Ef til vill var höfuö-
ástæöan fyrir því sú, að hún þótti ekki samboðin hinum
“ódauölega” Moliére. Hún var blátt áfram kona úr
hópi þeirra, er vér á hverjum degi sjáum — alrnúga-
kona á samleið með ódauðlegum afburöamanni, og—
það var það, sem aö dórni veraldarinnar var hreint og
beint ófyrirgefanlegt.