Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 60
ÓLAPVÉ 8. TBORGEIkSSON i
48
Næsta undarlegar eru andstæður þær, sem vér
finnum í lundarfari snillinganna: Shakespeare, hiö
meistaralega skáld sorgarleikanna, var gleSimaður og
tók lífiö létt. Mjoliére, hiö meistaralega skáld gleði-
leikanna, var þunglyndur, og hætti viö því, aö grúfa yfir
andstreymi lífsins.
Hinn síðari hluta æfinnar, var hann bilaður á
heilsu og þjáöist mikið. Loks, kvöld eitt, er hann var á
leiksviöinu, dundi þruman; hann var lostinn slagi, og
dó fáum 'klukkustundum síöar, 51 árs gamall.
Fyrir því, aö hann var leikari, gat kirkjan ekki
lieiöraö útför hans. Hann var grafinn í hljóöi á nætur-
þeli í kistu sveipaöri dökkum viöhafnarklæöum frá hús-
gagnabúðinni gömlu. Einungis 6 klerkar, og kórdreng-
ir jafnmargir, sem báru kindla, voru viöstaddir greftr-
unina. Og alt til þessa dags leikur vafi á, hvort hann
var grafinn í vígöri mold, og hvort leifar þær, sem
mörgum árum síðar voru fluttar til Pantheon, voru í
sannleika leifar Moliére’s. Engu aö síður er Moliére’s
“leiði’’ i Pére Lachaisc grafreitnum í Paris, og skýra
leiösögubækurnar svo frá, aö leifar hins mikla leikrita-
skálds heföu verið fluttar þangaö 1817.
Hiö afburða-mikla leikritaskáld átti þrjú börn, og
liföu þau hann öll. Hinn seinasti beini ættleggur hans
leiö undir lok þegar einkadóttir hans, Madeleine—sem
hét í höfuöiö á systur konu hans— dó, þegar eitt
hundraö og eitt ár voru liöin frá fæöing hins nafn-
fræga fööur hennar.
J. R. þýddi.