Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 64
K° ÓLAFUR S. THORGlilRSSON :
svikari og mannhundur, sem ætti að rekast burtu úr
bænum.
Nú jókst þetta orð af orði þangaö til Tordenskjöld
tók Stad, dró hasn út úr húsinu og lúbarði hann meS
stafnum sínum. Stad hershöfSingi lötraSi svo heim
til sín, 'blóSugur og skömmustulegur, eftir aS Torden-
skjöld hafSi sleft honum.
Daginn eftir var Tordenskjöld skoraSur á hólm,
þar sem hann endaSi æfi sína. iHann vildi í fyrstu ekki
“skíta sig út á” aS berjast viS Stad, en lét þó tilleiSast
fvrir umtölur Munichhausen hershöfSingja. Einvíg-
iS var svo ákveSiS þann 12. nóvember.
K1 5 um morguninn þann dag, kom Mlunichhausen
liangaS sem Tordenskjöld var, og spurSi Cold, hvort aS
húsbóndi hans væri kominn á fætur. Tordenskjöld
var ennþá í rúminu, en kom á fætur á augabragSi. las
morgunbæn sína meS vanalegri ró, og bjó sig í skyndi til
-S fvlgja einvígisvottinum. Hinn slægi Munichhausen
hafSi komiS því þannig fyrir, aS Tordenskjöld hafSi
ekki skammbyssu sína meS sér, heldur átti einvigiS aS
heyiast meS korSum, sem Stad var meistari i aS nota. en
Tordenskiöld lítt vanur viS. Bardaginn stóS því ekki
lengi. Eftir fáeinar sekúndur rak Svíinn korSa sinn í
gegn um brjóst Tordenskjölds, svo aS hann stóS í
hryggnum.
Tordenskjöld lifSi ekki -lengur en þrjár eSa fjórar
mínútur eftir þetta, hann gaf upp andann í fanginu á
Cold, og þaS síSasta sem hann sagSi:
“GuS miskunni sál minni.”
Lik Tordenskjölds var flutt til Kaupmannahafnar
og iarSaS í Holms kirkjugarSi. Þegar bróSursonur
Tordenskiölds, Major Wessel frá Noregi, 61 ári seinna
kom til Kaupmannahafnar, var likkista sjóhetjunnar
opnuS i návist hans. Vaxdúkurinn utanum kistuna var
auSvitaS orSinn fúinn, en sjálf kistan var óskemd og
svo sterk, aS þaS varS aS nota meitil og hamar til aS ná
lokinu af. LíkiS hafSi geymst vel, andlitsdrættimir