Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 67
ALMANAK. 55 um 30 mílur á breidd. Smáhæðir eru um hann hér og þar, en annars má hann heita 30 mílna breið slétta. Álftá (Swan River) rennur eftir honum miðjum. Hefir hún upptök sín í Broddgaltar- hæðum norðantil, rennur fyrst í stórum bug vest- ur og suður inn í Saskatchewan, en beygist svo til austurs og fellur í Álftavatn (Swan Lake), sem er lítið stöðuvatn, og fellur Grunná (Shoal River) úr því í Winnipegosisvatnið. Álftá verður töluvert stórt vatnsfall í vor- leysingum og vex svo fljótt að undrun sætir. Auk Álftár renna Woody-á hin meiri og Woody-á hin minni um dalinn, og margir smærri lækir. pessar stöðvar voru merkilegar mjög fyr á árum meðan Indíánar einir bygðu landið, og einn- ig ágætar veiðistöðvar meðan vísundamir voru ekki eyðilagðir. Sem kunnugt er, byrjaði Manitoba fylki ekki að byggjast verulega fyr en eftir 1870. Að vísu var bygð hvítra manna til áður á bökkum Rauðár, þar sem nú er Winnipeg. Sú bygð var kend við Selkirk lávarð, skoskan aðalsmann, er árið 1812 flutti nokkra skotska bændur til norðvesturlands- ins, en svo var þá allur mið- og vesturhluti Kana- da nefndur, og setti þá niður þar. Bygðin breidd- ist lítið út, sem von var, því samgöngur við aðra bygða landshluta voru afar erfiðar. En um 1870 hófust innflutningar til Manitoba úr austurfylkj- um Kanada og víðar að. Manitoba varð fylki 1870. Fyrst framan af bygðist suðurhluti fylk- isins, frá landamærum Bandaríkjanna, en norð- vesturhlutinn bygðist síðar, vegna fjarlægðar og samgönguleysis, enda mun það og hafa verið al- menn skoðun, að iandskostir væru þar verri en sunnar. pað var ekki fyr en undir aldamót, að Álftár- dalurinn fór að byggjast. Var þá farið að vinna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.