Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 71
almaxab:.
■:P,
Arnbjörg Jónsdóttir Jakob Ágúst Vopni
Sð
ur vel iþek'tur um alt Austurland, smiðUr góður og
bygði flestar kirkjur þar um slóðir á sinni tíð. Fað-
ir hans, Jón Illugason, hreppstjóri, bjó lengi á
Djúpalæk á Langanesströndum. Móðir Ágiísts,
var Arnþrúður Vigfússdóttir, komin af Hauks-
staðaætt svo nefndri, í aðra ætt, en af Hákonar-
staðaætt í hina. Systkyni Ágústs eru mörg, þar
á meðal Ólafur, dáinn fyrir nokkrum árum, Jón, í
Winnipeg, Vigfús, Karl og Halldór. Kona hans
er Arnbjörg Jónsdóttir frá Rjúpnafelli í Vopna-
firði, fædd í febrúar 1865. í föðurætt er hún
komin af Hauksstaða og Hróaldsstaðaættum í
Vopnafirði, en móðir hennar, Aðalbjörg Friðfinns-
dóttir, var ættuð úr Aðal-Reykjadal og skyld Frið-
riksson bræðrunum í Argyle. Ágúst og Arnbjörg
giftust á íslandi árið 1890 og bjuggu í Böðvarsdal